Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 444
428
BÚNAÐARRIT
ærefni. Kempa hefur alltaf verið tvílembd og hefur 5,3 í
afurðastig.
Kempa 72032 hlaut III. verðlaun fyrir afkvœmi.
E. Bletta 74051 sömu eigendaerheimaalin,f. Fífill 40, m. nr.
548. Hún er hvít, hyrnd, gul á haus og fótum, með fremur
grófa og illhæruskotna ull. Hún er sterkbyggð, sæmilega
holdfyllt á mölum og í lærum. Afkvæmin eru öll hvít, hyrnd,
sum gul á haus, fótum og bol, önnur hvít. Þau eru öll
fínbyggð, en fremur smá vexti. Bakið er mjótt, en sæmilega
holdfyllt. Fullorðni sonurinn góð I. verðlauna kind, en hrút-
lambið ekki hrútsefni. Bletta hefur verið tvílembd nema
einu sinni og hefur 7,8 í afurðastig.
Bletta 74051 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
Seyluhreppur
Par var sýndur 1 hrútur og 7 ær með afkvæmum, sjá töflu
15 og 16.
I'afla 15. Afkvæmi Lunda 77206, Syöra-Sköröugili
1 2 3 4
Fuðir: Lundi 77206, 3 v . . 94,0 109,0 26,0 128
Synir: Hclmingur, 2 v., I. vl .. 89,0 112,0 25,5 127
Skaröi, 1 v., I. vl . . 77,0 100,0 22,5 124
2 lambhr., einl. og tvíl . . 42,5 83,0 19,5 114
Dætur: 1 ær, 2 v .. 72,0 100,0 22,0 132
9 ær, 1 v., 8 mylkar, 1 geld . . . .. 61,6 94,8 21,1 130
8 gimbrarlömb, 6 tvíl., 2 einl. . .. 39,6 81,5 18,9 116
Luncli 77206 Einars E. Gíslasonar, Syðra-Skörðugili, er frá
Lundi, f. Snúður 71882, m. Hetja 74018. Hann er hvítur,
hyrndur, gulur á haus og fótum, en með sæmilega hvíta ull.
Hann er fremur bollangur og mjög harðholda. Á hér-
aðssýningu í Skagafirði 1978 var hann 6. í röð heiðursverð-
launahrúta og bestur af veturgömlum hrútum, sjá Búnaðar-
rit árg. 92, bls. 393. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, sum alhvít, en