Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 494
478
BÚNAÐARRIT
Tafla 2. Þátttaka og afurðir eftir sýslum og/eða
búnaðarsamböndum
Sýsl la—Búnaðarsamband Fjöldi búa Reiknað kjöt eftir Lömb til nytja eftir 100 ær
áa tvíl. einl. lambá
1. Borgarfjarðar .. 22 2 978 30,0 17,7 25,5 156
2. Mýra .. 20 4 333 29,5 17,3 22,6 132
3. Snæf.- og Hnappadals. .. 64 11 362 30,1 17,5 23,4 137
4. Dala . . 40 6 375 30,4 17,5 24,0 137
5. Barðastrandar .. 34 5 706 30,9 18,0 24,5 138
6. V.-ísafjarðar .. 18 2 223 31,0 17,8 24,0 135
7. N.-ísafjarðar .. 20 3 056 32,2 18,0 23,5 127
8. Stranda .. 65 8 974 32,8 19,1 27,8 155
9. V.-Húnavatns .. 45 9 304 31,0 17,8 25,7 151
10. A.-Húnavatns .. 25 4 969 29,0 16,6 23,2 144
11. Skagafjarðar .. 127 16 687 29,2 16,6 23,8 145
12. Eyjafjarðar .. 127 12 060 29,5 17,3 25,2 156
13. S.-Þingeyjar .. 99 13 413 29,4 17,7 26,2 163
14. N.-Þingeyjar .. 39 8 998 30,3 17,9 26,0 155
15. N.-Múla .. 72 11 467 26,8 16,6 22,2 140
16. S.-Múla .. 39 6 444 27,4 16,7 22,6 139
17. A.-Skaftafells .. 44 6 050 31,1 17,8 27,3 163
18. V.-Skaftafclls .. 44 5 381 29,3 16,9 24,2 147
19. Rangárvalla .. 73 7 039 29,7 16,7 25,7 161
20. Árnes . . 137 12 596 29,9 16,8 25,3 153
Samtals og meðaltal 1154 159 415 29,8 17,3 24,8 149
í einstökum fjárræktarfélögum eru afurðir mestar eftir
hverja skýrslufærða á haustið 1980 í Sf. Kirkjubólshrepps.
Þar skilar tvílemban 34,5 kg af kjöti og einlemban 20,4 kg og
eftir hverja skýrslufærða á fást 29,9 kg af reiknuðu dilka-
kjöti. Þetta er frábær árangur þegar þess er gætt, að skýrslu-
færðar ær í þessu félagi eru samtals 2.414. í Sf. Djúpár-
hrepps skilar hver skýrslufærð ær 29,4 kg af kjöti og í Sf.
Kirkjuhvammshrepps 29,1 kg, en þar er vænleiki mjög
áþekkur og í Kirkjubólshreppi, en frjósemi heldur minni.
í töflu 3 gefur að líta skrá yfir þá félagsmenn, sem fram-
leiddu 30 kg af reiknuðu dilkakjöti eða meira eftir hverja
skýrslufærða á haustið 1980. Samtals ná 50 félagsmenn