Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 467
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 1980
451
Fullorðnu synirnir eru allir góðar I. vl. kindur. Margar dætr-
anna eru föngulegar ær. Einn lambhrúturinn er ágætt hrúts-
efni og tveir góðir. Gimbrarlömbin eru sæmileg ærefni.
Banki hefur einkunnina 116 fyrir 160 lömb, en dætur eru lítt
reyndar.
Banki hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
C. Sjóður 77-702, eign Sf. Gils, er frá Jóni Kristinssyni,
Hólmavík, f. Ljómi, m. Freyja. Hann er hvítur, kollóttur,
ljós á haus og fótum, en gulur í hnakka, hefur ágæt lærahold,
en er grófur um herðar. Afkvæmin eru öll hvít, kollótt, en
nokkur hyrnd, ljósgul eða kolótt á haus og fótum og hafa
yfirleitt góð bak- og lærahold, og d júpa og framstæða bringu.
Fullorðnu synirnir eru I. og II. verðlauna kindur. Dæturnar
eru margar föngulegar. Hrútlömbin sæmileg hrútsefni og
gimbrarlömbin ærefni. Sjóðurfær 99 fyrir 140 lömb. Dætur
eru lítt reyndar.
Sjóður 77-702 hlaut III. verðlaun fyrir afkvæmi
Tafla 33. Afkvæmi áa í Geiradalshreppi
1 2 3 4
A. Móðir: Lokka * 70-102 63,0 91,0 19,0 137
Sonur: Hosi*, 7 v., 1. vl 107,0 107,0 25,0 138
Dætur: 6 ær, 3—6 v., allar tvíl 63,8 90,2 20,5 134
Lubba, 1 v., mylk 52,0 86,0 21,0 127
2 gimbrarlömb 40,5 79,0 18,0 119
B. Móðir: Fjárleg* 72088, 8 v., tvíl 74,0 96,0 22,0 133
Synir: Þristur, 2 v., I. vl 97,0 108,0 25,0 136
Kommi, 1 v., 11. vl 88,0 104,0 25,0 134
lambhrútur, tvíl 43,0 79,0 18,0 124
Dætur: 2 ær, 2 og 4 v., tvíl 67,0 92,0 20,5 131
Arðsöm, 1 v., geld 78,0 98,0 24,0 132
gimbrarlamb, tvíl 32,0 70,0 17,0 114
Lokka 70-102 Kristjáns Magnússonar, Gautsdal, er heimá-
alin, f. Birtingur, m. Eygla. Hún er svararnhöfðótt, kollótt og
bollöng. Afkvæmin eru hvít, kolótt, svört, arnhöfðótt,
30