Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 434
418
BÚNAÐARRIT
1 2 3 4
G. Móðir: Perla 73099, 7 v . 62,0 90,0 19,0 134
Synir: Dreki, 2 v., II. vl . 98,0 106,0 25,0 141
hrútl., tvíl . 36,0 73,0 17,0 118
Dætur: 3 ær, 2—3 v., 2 tvíl., 1 einl . 68,3 96,3 20,5 130
gimbur, tvíl . 34,0 73,0 18,0 1 14
H. Móðir: Tinna 73184, 7 v . 61,0 93,0 20,0 132
Synir: Bakki, 1 v., I. vl . 89,0 103,0 24,0 131
hrútl., tvíl . 39,0 77,0 18,5 116
Dætur: 4 ær, 2—4 v., 2 einl., tvíl., þríl. . . 66,0 94,0 20,8 128
gimbur, tvíl . 33,0 74,0 18,5 114
/. Móðir: Snœdís 76278, 4 v . 67,0 92,0 20,5 127
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. og II. vl . 83,5 105,5 23,5 126
Dætur: Fanndís, 1 v., mylk . 55,0 89,0 20,0 124
2 gimbrar, tvíl . 38,0 79,0 18,3 116
J. Móðir: Kolla 70115, 10 v . 65,0 94,0 20,0 130
Sonur: Glókollur, 3 v., II. vl . 103,0 112,0 25,0 142
Dætur: 2 ær, 4—7 v., tvíl . 64,5 92,5 20,0 132
79449, 1 v., tvíl . 58;o 93,0 20,5 125
gimbur, einl . 44,0 83,0 20,0 123
K. Móðir: Kolla 73100, 7 v . 60,0 91,0 18,5 132
Sonur: Bangsi, 1 v., III. vl . 81,0 96,0 23,0 134
Dætur: 3 ær, 3—6 v., 1 tvíl., 2 einl . 67,0 93,0 20,8 130
2 gimbrarl., tvíl . 40,5 77,0 18,5 121
A. Mjöll 74-553 félagsbúsins Flögu er heimaalin, f. Spakur,
ff. Snær 65-843, m. 249. Mjöll er hreinhvít, hyrnd, jafnvaxin
og ágætlega holdfyllt. Afkvæmin eru hvít, svört og svart-
botnótt, öll hyrnd. Pau eru samstæð að gerð, jafnvaxin og
holdgóð. Veturgamli sonurinn ekki þroskamikill, en ágæt-
lega holdfylltur. Lömbin frekar þorskalítil, en ágætlega
holdfyllt á baki og í lærum. Mjöll var þrílembd tvævetla, en
síðan tvílembd og hefur skilað vænum lömbum.
Mjöll 74-553 hlaut II verðlaun fyrir afkvœmi.
B. Grása 71-070 Sigurðar Skúlasonar, Staðarbakka, var
sýnd með afkvæmum 1978 og hlaut þá II. verðlaun fyrir þau,