Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 466
450 BÚNAÐARRIT
1 2 3 4
B. Faðir: Banki* 77-701, 3 v„ I. vl 103,0 113,0 26,0 129
Synir: 3 hrútar, 2 v., I. vl 87,7 107,7 25,3 131
6 hrútlömb, 5 tvíl 41,0 79,8 19,2 123
Dætur: 6 ær, 2 v., tvíl 64,7 92,8 21,7 132
9 ær, 1 v., 8 mylkar 60,8 90,7 22,6 132
5 gimbrarlömb, 4 tvíl 38,8 79,8 19,2 123
C. Faðir: Sjóður* 77-702 3 v., I. vl 101,0 115,0 25,0 132
Synir: Þristur*, 2 v., I. vl 97,0 108,0 25,0 136
Gunnar*, 1 v., II. vl 80,0 92,0 25,0 132
3 lambhrútar, tvíl 45,7 81,3 20,0 123
Dætur: 7 ær, 2 v., 3 tvíl 69,5 97,2 23,3 131
4 ær, 1 v., 2 mylkar, 1 lambsg. . . 59,2 93,5 22,5 130
8 gimbrarlömb, 7 tvíl 38,8 76,4 19,9 120
A. Bjartur 74-151 Kristjáns Magnússonar, Gautsdal, er frá
Birni H. Karlssyni, Smáhömrum, f. Jötunn 349, m. nr. 244.
Bjartur er hvítur, kollóttur, ljós á haus og fótum, með mjög
breitt og sterkt bak, sterka fætur og gleiða fótstöðu. Af-
kvæmin eru öll hvít, kollótt. Kolótt til björt á haus og fótum.
Þau hafa hrokkið og gljáandi tog, góða herðabyggingu,
breitt og sterkt bak og sívalan bol. Veturgamli og fimmvetra
hrútarnir hafa ágæt bak-, mala- og lærahold. Ærnar eru
jafnvaxnar, þrír lambhrútar eru ágæt hrútsefni og gimbrar-
lömbin góð ærefni. Bjartur fær 101 fyrir 260 lömb og 105
fyrir 34 afurðaár dætra.
Bjartur 74-151 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
B. Banki 77-702 Sf. Gils, Geiradalshreppi, er keypti lambið
frá Jóni Loftssyni á Hólmavík, f. Sópur, m. Táta. Sópur stóð
efstur á héraðssýningu í Srandasýslu 1976, en m. Sóps var
undan Sóp 62-841, sem var á sæðingastöðinni í Laugardæl-
um. Banki er hvítur, kollóttur, ljós á haus og fótum. Hann er
afburða einstaklingur að allri gerð. Ullin er hvít og góð.
Afkvæmin eru öll hvít, kollótt, ljósgul eða björt á haus og
fótum. Þau eru sívalbyggð og hafa ágæt bak- og malahold.