Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 498
482
BÚNAÐARRIT
Tafla 4. Yfirlitsskýrsla yfir afurðir veturgamalla áa árið
1979—1980
Reiknað kjöt eftir Lömb eftir 100 ær
Sýsla — Búnaðarsamband Fjöldi áa á með lambi skýrslu- færða á fædd til nytja
1. Borgarfjarðar 337 16,9 9,5 74 62
2. Mýra 340 14,9 6,1 48 42
3. Snæf.- og Hnappadals. . . 1 080 15,9 9,5 72 62
4. Dala 762 15,8 8,5 70 56
5. Barðastrandar 795 16,5 11,0 78 69
6. V.-ísafjarðar 252 17,3 11,2 75 69
7. N.-ísafjarðar 228 17,8 9,6 68 57
8. Stranda 1 267 17,4 11,4 83 68
9. V.-Húnavatns 1 244 17,1 11,3 82 70
10. A.-Húnavatns 499 15,4 8,0 69 55
11. Skagafjarðar 1 770 15,1 7,6 63 52
12. Eyjafjarðar 1 340 15,7 8,1 69 56
13. S.-Pingeyjar 943 15,7 8,6 70 57
14. N.-Pingeyjar 152 16,3 1,8 13 11
15. N.-Múla 1 090 14,0 4,6 40 34
16. S.-Múla 607 14,3 5,8 53 43
17. A.-Skaftafells 880 16,8 13,1 98 85
18. V.-Skaftafells 504 15,6 7,2 58 48
19. Rangárvalla 451 15,5 8,4 74 59
20. Árnes 1 287 14,7 5,1 50 37
Samtals og meðaltal 15 828 16,0 8,5 68 56
Samtals og meðaltal 1978—1979 16 948 13,9 7,8 75 59
hærra kjöthlutfall en haustið 1979 og0,2 prósentueiningum
hærra en 1978. Samanburður við fyrri ár er óraunhæfur
vegna breytinga á vigtunaraðferð. Lömb hafa því augljós-
lega verið mjög holdgóð haustið 1980.
VII. Ullarmagn er skráð hjá 2.222 ám. Til jafnaðar er það
2,71 kg. Þetta er meira ullarmagn en þau tvör ár, sem til eru
tölurfyrir, 1979 varþað 2,63 kgog 1978 2,55 kg. Skráningá
þessum eiginleika er enn mjög lítil, þannig að engir mögu-
leikar eru til að leggja verulega áherslu á þennnan þátt í