Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 506
490
BÚNAÐARRIT
SKÝRSLUR NAUTGRIPARÆKTARFÉLAGANNA 1979 491
Tafla I (frh.). Yfirlitsskýrsla um nautgriparæktarfélögin 1979
Bændur (bú) í félaginu Meðalársnyt og Meðalafurðir og kjarn- kjarnfóðurgjöf Meðalbústærð fóðurgjöf heilsárskúa reiknaðra árskúa
£ £ Nautgriparæktarfélag jjj* .§ £ u eöa nautgriparæktardeild = £ J :§ 2 3 3 3 « E > ■< '< >< ‘g tn '32 Fjöldi kúa alls Fjöldi reiknaðra árskúa Ársnyt, kg Mjólkurfíta, % Kg mjólkurfita Kjarnfóður, kg Ársnyt, kg Kjarnfóður, kg
70. Grýtubakkahr., S.-Þing 5 162 93 132,5 5 32,4 26,5 4854 4,29 208 953 4730 952
71. Hálshr., S.-Þing 10 161 81 129,0 4 16,1 12,9 4228 4,35 184 1028 4076 1037
72. Bf. Ljósavatnshr., S.-Ping 20 453 269 372,7 13 22,7 18,6 3976 4,05 161 1026 3920 1018
73. Bf. Bárðdæla, S.-Ling 13 214 111 171,7 4 16,5 13,2 3722 4,22 157 1347 3688 1308
74. Skútustaðahr., S.-bing 12 122 76 106,8 7 10,2 8,9 4580 4,40 202 1117 4454 1 101
75. Bf. Reykdæla, S.-Þing 14 266 176 228,2 10 19,0 16,3 3983 4,18 167 946 3944 937
76. Bf. Aðaldæla, S.-Wng 22 552 309 433,2 10 25,1 19,7 3958 4,11 163 905 3868 870
77. Bf. Ófeigur, Reykjahr., S.-Þing. ... 5 155 84 125,4 2 31,0 25,1 4376 4,32 189 1281 4293 1217
78. Bf. Tjörnesinga, S.-Ping 6 82 35 59,8 3 13,7 10,0 3602 3,79 137 852 3395 818
79. Vopnafj.- og Skeggjastaðahr., N.-Múl. 6 79 29 51,9 3 13,2 8,7 4132 4,12 170 1002 3813 943
80. Fljótsdalshéraðs, Múlasýslum 12 156 87 122,3 9 13,0 10,2 4193 4,16 175 1034 4117 1013
81. Norðfjarðarhr., N.-Múl 3 66 28 47,3 0 22,0 15,8 3805 — — — 3813 —
82. Breiðdals og Fáskrúðsfj., S.-Múl. . . 1 12 9 11,0 1 12,0 11,0 3656 3,71 136 970 3669 963
83. Austur-Skaftfellinga 8 196 122 161,1 7 1 24,5 20,1 4036 4,40 178 1065 3940 1051
Samtals 889 22667 13365 18480,9 648 — — — — — — — —
Meðaltal — — — 25,5 20,8 3887 4,16 162 881 3809 870
heilsárs kúa (og fullmjólkandi) varð hærri árin 1970—1972.
Mjólkurfitan var jafnhá árið 1971 og 1979 og hefur ekki
orðið hærri önnur ár. Reiknað í mjólkurfitu varð meðalnyt
heilsárs kúa 162 kg, jöfn því, sem hún varð 1972, en 1971
náði hún hámarki, 165 kg. Kjarnfóðurgjöf var skráð á 648
búum. Nam hún að meðaltali 881 kg á heilsárs kú og 870 kg
á árskú, sem er 6 til 8 kg meira á kú en árið 1978.
í þeim félögum, þar sem 8 bændur hið fæsta héldu af-
urðaskýrslur, var meðalnyt heilsárs kúa yfir 170 kg mjólk-
urfitu í þessum 13, sem öll eru á svæðinu frá Eyjafirði austur
um til Hornafjarðar nema hið síðast talda: Nf. Skútustaða-
hrepps 202 kg, Nf. Skriðuhrepps 199 kg, Bf. Öxndæla 194
kg, Nf. Hálshrepps 184 kg, Nf. Glæsibæjarhrepps 183 kg,
Bf. Árskógsstrandar 181 kg, Nf. Saurbæjarhrepps 180 kg,
Bf. Svarfdæla og Nf. Öngulsstaðahrepps 179 kg, Nf. Hrafna-
gilshrepps og Nf. A.-Skaftfellinga 178 kg, Nf. Fljóts-
dalshéraðs 175 kgogNf. DýrfirðingaogÖnfirðinga 171 kg.
Félög, sem náðu 4000 kg meðalnyt eftir árskú og í voru a.
m. k. 8 bú, þar sem skýrslur voru haldnar, voru 10, öll talin
hér að ofan. Meðalnyt hjá þeim var þessi: Nf. Skútustaða-
hrepps 4454 kg, Nf. Skriðuhrepps 4402 kg, Bf. Öxndæla
4173 kg, Nf. Saurbæjarhrepps4145 kg, Nf. Fljótsdalshéraðs