Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 476
460
BÚNAÐARRIT
Tafla 40. Afkvæmi Demants 382 á Hesti
1 2 3 4
Fadir: Demant 382, 3 v., I. vl ... 101,0 110,0 25,5 122
Synir: 2 hrútar, 1 v., II. vl ... 83,0 101,0 23,5 126
4 lambhr., 2 einl . . . 44,7 80,7 19,6 113
Dætur: 9 ær, 2ja v., 2 geldar, 4 einl. .. ... 63,5 96,7 21,9 119
6 gimbrarl., 2 einl ... 39,0 79,2 19,2 109
Demant 382, eign tilraunabúsins á Hesti, er heimaalinn, f.
Arður 329, ff. Angi, mm. 2433.
Demant er hyrndur, hvítur, með fremur vel hrokkna, hvíta
og mikla ull. Hann er prýðilega vel gerður, jafnvaxinn og
holdgóður. Fætur eru stuttir og sverir, en snúnir. Afkvæmin
eru öll hvít og hyrnd, flest aðeins gul á haus og fótum, með
mikla og fremur góða ull. Þau hafa sívalan brjóstkassa, en
nokkur þeirra vantar fyllingu aftan við herðar. Bakið er vel
breitt og holdgott, malir vel lagaðar og fylltar, lærahold góð á
flestum. Fætur stuttir á öllum afkvæmum, en veikleiki kemur
fram í fótum á veturgömlum hrútum eins og föðurnum.
Veturgömlusynirnireru ekki góðir, sumar ærnarsérstaklega
vel gerðar, aðrar lakari, enda óvalinn hópur, 3 lambhrútar
eru þokkaleg hrútsefni og gimbrarlömbin eru þokkaleg.
Kynfesta er mikil. Lambavænleiki er yfir búsmeðaltali.
Reynsla er ekki mikil á dætrum, þar sem þær eru ungar og
frjósemi þeirra er ekki mikil.
Demant 382 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 41. Afkvæmi áa á Hesti.
1 2 3 4
Móðir: Rebba 2957,1 v . . 74,0 97,0 22,0 128
Synir: Grímur 384, 3 v, I. v .. 103 110,0 25,0 127
Málmur, 1 v., II. vl .. 90,0 101,0 24,0 131
lambhr., tvíl .. 45,5 80,5 18,7 118
Dóttir: 1 ær, 1 v., mylk .. 61,0 93,0 21,5 120
Móðir: Póla 2926, 7 v .. 77,0 99,0 22,0 126
Synir: Póll, 1 v., II. vl . . 97,0 108,0 25,0 130
lambhr., einl .. 54,5 85,0 20,0 121
Dætur: 2—5 v, lambg., einl. tvíl .. 72,3 99,7 23,3 125