Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 422
406 BÚNAÐARRIT
I. verðlaun A hlutu eftirtaldir 18 hrútar (óraðaðir):
Hængur 2, v........Ingvars Þorleifssonar, Sólheimum, Svínavatnshreppi
Lappi, 4 v.........Sama eiganda
Hnöttur, 3 v.......Sama eiganda
Binni*, 4 v........Jóhanns Guömundssonar, Holti, Svínavatnshreppi
Skrúöi, 1 v........Pálma Jónssonar, Akri, Torfalækjarhreppi
Uggi, 2 v..........Heiöars Kristjánssonar, Hæli, Torfalækjarhr.
Sómi, 4 v..........Sigþórs Sigurðssonar, Brekkukoti, Sveinsstaöahr.
Goði, 3 v..........Sama eiganda
Adam, 2 v..........Ragnars Bjarnasonar, Norðurhaga, Sveinsstaöahr.
Svanur*, 2 v.......Sama eiganda
Skjanni, 3 v.......Hilmars Árnasonar, Hofi, Skagahreppi
Lokkur*, 2 v.......Siguröar Pálssonar, Kálfshamarsvík, Skagahr.
Skjanni, 2 v.......Sama ciganda
Búi, 3 v...........Ævars Þorsteinssonar, Enni, Engihlíðarhreppi
Páttur, 5 v........Porvaröar Halldórssonar, Höskuldsstööum, Vindhælishr.
Bragi, 2 v.........Árna Jónssonar, Sölvabakka, Engihlíöarhr.
Þór, 4 v...........Sama eiganda
Týr, 3 v...........Sama eiganda
I. verðlaun B hlutu eftirtaldir 7 hrútar (óraðaðir):
Eykon, 3 v.........Ingvars Porleifssonar, Sólheimum, Svínavatnshr.
Kóngur, 3 v........Sama eiganda
Fursti*, 2 v.......Þorsteins Porsteinssonar, Geithömrum, Svínavatnshr.
Baröi, 2 v.........Ævars Þorsteinssonar, Enni, Engihlíöarhreppi
Holti, 3 v.........Siguröar Sigurðssonar, Leifsstöðum, Bólsstaöahlíöarhr.
Prúður, 1 v........Sama eiganda
óöinn, 2 v.........Árna Jónssonar, Sölvabakka, Engjhlíöarhreppi
Besti hrútur sýningarinnar var dæmdur Uggi, 4 v., Pálma
Jónssonar á Akri í Torfalækjarhreppi. Hann er hvítur,
hyrndur og er heimaalinn, f. Prins 73-195, m. Bleykja 72-
560. Prins var á héraðssýningu 1974, þá veturgamall og
hlaut I. heiðursverðlaun. Uggi er jafnvaxinn, hefur frábær
bakhold og ágæt mala- og lærahold. Hann er samanrekinn
holdahnaus og hefur vel hvíta ull.
Annar besti hrútur sýningarinnar var dæmdur Spakur, 7
v., Hilmars Árnasonar, Hofi, Skagahreppi. Hann er hvítur,
hyrndur, heimaalinn, f. Gylfi, m. nr. 300 þar. Spakur er
sterkbyggð og gallalaus holdakind með ágæta bringu, nriklar
útlögur og mikla ull.