Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 413
HÉRAÐSSÝNINGAR Á HRÚTUM
397
Hólm Stefánsson og Sigurjón Jónsson Bláfeld. Formaður
Búnaðarsambands Dalamanna, Sigurður Þórólfsson í
Fagradal, opnaði sýninguna á Harrastöðum kl. 14.00 með
ávarpi, en Sigurjón Bláfeld lýsti dómum. Á Rútsstöðum var
sýningin opnuð kl. 14.00 og hélt Sveinn Hallgrímsson þar
ágætt eriðdi um fledfjárrækt, eftir að dómum hafði verið lýst
og hrútar skoðaðir. Til dóms mættu 38 hrútar, þar af hlutu
10 1. heiðursverðlaun, 18 1. verðlaun A og 10. 1. verðlaun
1. heiðursverðlaun hlutu:
Nafn, aldur og stig Eigandi
1. Ketill, 4 v., ... 85,5 Gunnar Benediktsson, Álfheimum, Miðdalahr.
2. Valur* x, 3 v., 84.0 Guðmundur Jónsson, Skógum, Fellsstrandarhr.
3. Prúður* x, 2 v., 83.5 Trausti Bjarnason, Á, Skarðshreppi.
4. Þráður, 5 v., . . 83.0 Jón G. Ólafsson, Dunkárbakka, Hörðudalshr.
5. Spakur, 5 v., . . 83.0 Fellsendabúið, Miðdalahreppi
6. Jaki* x, 3 v., . . 81.5 Rúnar Jónsson, Valþúfum, Fellsstrandarhr.
7. Ljómi, 2 v... 80.5 Hólmar Pálsson, Erpsstöðum, Miðdölum
8. Ljúfur, 2 v., . . 80.5 Sigurður Þórólfsson, Fargradal, Saurbæjarhr.
9. Smári, 1 v... 80.0 Sigurður P. Guðjónsson, Grund, Fellsstrandarhr.
10. Óli Jó, 3 v., . . 80.0 Sveinn Þorsteinsson, Hnúki, Klofningshr.
1. verðlaun A hlutu, óraðað:
Nafn og aldur Eigandi
Hlutur, 5 v., ........... Gísli Jónsson, Blönduhlíð, Hörðudalshr.
Grettir, 2 v., .......... Jón G. Ólafsson, Dunkárbakka, Hörðudalshr.
Dropi* x, 2 v, .......... Gunnar Benediktssonm Álfheimum, Miðdalahr.
Haukur, 3 v., ........... Jóel Þorbjarnarson, Harrastöðum, Miðdalahr.
Haukur* x, 3 v., ....... Guðmundur Gíslason, Geirshlíð, Miðdalahr.
Prúður, 2 v., ........... Árni Benediktsson, Stóra-Vatnshorni, Haukad. hr.
Garpur, 2 v., ........... sami
Kubbur, 5 v., ........... Egill Benediktsson, Sauðhúsum, Laxárdalshr.
Bósi* x, 1 v., .......... Hjalti Þórðarson, Hróðnýjarstöðum, Laxárd. hr.
Kubbur, 3 v., ........... Hjalti Þórðarson, Hróðnýjarstöðum, Laxárd. hr.
Prúður, 4 v., ........... Magnús Sigurbjörnsson, Glerárskógum, Hvammshr.
Bjartur* x, 4 v., ....... Ástvaldur Elíasson, Hofakri, Hvammshr.
Bangsi, 4 v., ........... Guðbjörn Guðmundsson, Magnúsarsk., Hvammshr.
Fífill, 3 v., ........... Halldór Þ. Þórðarson, Breiðabólsst., Fellst. hr.
Gæfur, 3 v., ............ Svavar Magnússon, Búðardal, Skarðshrcppi
Stubbur, 3 v., .......... Benedikt Frímannsson, Stórholti, Saurbæjarhr.
Frosti, 1 v., ........... sami
Hringur, 3 v., .......... Jón H. Óskarsson, Máskeldur Saurbæjarhr.