Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 431
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 1980
415
reynsla bendir til, að þær séu ekki miklar afurðaær. Kynfesta
í gerð er mjög mikil.
Askur 76089 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 6. Afkvæmi Stássu 73070 Kristjáns á Blómsturvöiluni.
/ 2 3 4
Móðir: Stássa 73070, 7v 71,0 95,0 20,0 134
Sonur: Pjakkur, lv., II. v 72,0 95,0 20,0 126
Dætur: 2 ær, 2v., tvíl 60,5 89,5 19,5 129
2 ær, lv., geldar 52,0 91,0 20,5 124
gimbur, einl 52,0 82,0 19,0 119
Stássa 73070 Kristjáns Sveinssonar, Blómsturvöllum, er
heimaalin, f. Freyr 68-080, m. Slikja 69-035. Stássa er hvít,
hyrnd, gul á haus og fótum. Hún er bollöng, með góð
bakhold, en hefur frekar slök lærahold. Pjakkur er þroska-
lítill, en mjög snotur að gerð. Dæturnar eru snotrar og hoid-
þéttari en móðirin. Stássa hefur verið frjósöm og mikil af-
urðaær með 9,9 í afurðastig.
Stássa 73070 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
Skriðuhreppur
Þar voru sýndir 13 afkvæmahópar, 2 með hrútum og 11
með ám, sjá töflu 7 og 8.
Tafla 7. Akvæmi hrúta í Skrióuhreppi
1 2 3 4
Faðir: Spakur 75166, 5 v . . . 107,0 110,0 27,0 130
Synir: 3 hrútar, 2 v., 1. vl ... 86,0 105,3 23,7 132-
Bakki, 1 v., I. vl ... 89,0 103,0 24,0 131
4 hrútl., 3 tvíl., 1 þríl ... 42,8 79,8 18,9 117
Dætur: 4 ær, 3—4 v., 2 tvíl., 2 einl. .. ... 57,8 92,3 20,3 126
13 ær, 1 v., 7 mylkar, 6 geldar . . 57,4 91,8 21,0 127
10 gimbrar, 9 tvíl., 1 þríl ... 34,3 75,4 18,2 115
B. Faðir: Pjakkur 76210, 4 v . . . 94,0 108,0 25,0 131
Synir: Gosi, 2 v., 11. vl ... 91,0 105,0 24,0 139