Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 442
426 BÚNAÐARRIT 1 2 3 4
Dætur: 3 ær, 2—3 v., 2 tvíl., 1 einl 63,0 96,7 20,0 127
1 ær, 1 v., mylk 54,0 93,0 20,0 124
1 gimbrarlamb, tvíl 40,0 82,0 19,5 1 18
B. Móðir: Leirgul 75841, 5 v 78,0 104,0 22,0 123
Synir: Stubbur, 2 v., I. vl 111,0 117,0 26,0 130
Funi, 1 v., I. vl 89,0 106,0 25,5 130
2 lambhr., tvíl 40,0 81,0 18,5 110
Dóttir: 1 ær, 2 v., einl 67,0 95,0 21,0 123
C. Móðir: Kúðhyrna 74992, 6 v 63,0 95,0 21,5 121
Synir: Gyllir, 1 v., I. vl 86,0 105,0 25,0 126
2 lambhr., tvíl 38,5 79,5 18,5 114
Dætur: 1 ær, 4 v., einl 64,0 94,0 20,0 123
1 ær, 1 v., mylk 48,0 90,0 20,5 118
D. Móðir: Kempa 72032, 8 v 63,0 94,0 19,5 129
Synir: Glæsir, 1 v., II. vl 78,0 100,0 23,0 132
I lambhr., tvíl 37,0 77,0 16,5 114
Dætur: 2 ær, 5 v., einl 65,0 95,0 20,0 130
1 gimbrarlamb, tvíl 33,0 72,0 16,5 I 10
E. Móðir: Bletla 74051, 6 v 63,0 97,0 19,5 128
Synir: Glæðir, 2 v., I. vl 83,0 103,0 24,0 130
1 lambhr., tvíl 39,0 79,0 17,5 123
Dætur: 2 ær, 2—4 v., einl 50,0 89,5 18,7 124
1 ær, 1 v., missti 52,0 94,0 19,5 128
A. Rák 74859 Hjálmars Guðjónssonar Tunguhálsi, er
heimaalin, f. Hnallur 72064, en hann hlaut II. verðlaun f.
afkvæmi 1978, m. Rólynd 65242. Hún er hvít, hyrnd, gul á
haus og fótum, með hvíta, illhærulausa ull. Hún er sterk-
byggð með ágætar útlögur. Afkvæmin eru öll hvít, hyrnd,
ljósgul á haus og fótum og sum með gular illhærur á bol. Þau
eru í meðallagi bollöng, jafnvaxin, en sum með fremur mjótt
spjald. Holdfylling á baki, mölum og í Iærum allgóð. Vet-
urgamli sonurinn er þokkalega gerður, en vantar þroska,
lambhrúturinn gott hrútsefni og gimbrin ágætt ærefni. Rák
hefur verið tvílembd nema einu sinni og hefur 9,9 í afurða-
stig.
Rák 74859 hluut I. verðlaun fyrir afkvœmi.