Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 306
290
BÚNAÐARRIT
Tafla 2. Yfirlit um
Tveggja vetra og eldri
C3 l>ar af hlutu
'3 x: 2-S :0 C I. verðl. 11. verðl. 111. vcrðl.
Nr. Sýslur og hreppar Fj- Kg
f i ’ ’>> U- zí Fj. Kg Fj. Kg Fj- Kg
Snæfclls- og Hnappadalssýsla
1 Skógarstrandar .. 51 29 96,0 14 99,7 10 91,7 5 94
2 Helgafellssveit .. 62 38 89,8 12 91,9 13 93,9 7 85,7
3 Eyrarsveit 51 32 93,8 21 96,8 7 89,1 3 89,3
4 Fróðár .. 30 13 101,7 11 101,7 2 101,5 0
5 Ólafsvíkur 3 2 102,0 0 1 114 1 90,0
6 Nes, Hellissands 19 11 96,5 5 105,6 2 97,0 2 88,5
7 Breiðvíkur 41 25 97,3 16 98,2 4 97,5 2 97,5
8 Staðarsveit 41 21 92,0 7 101,0 5 94,4 6 87,2
9 Miklaholts 61 43 94,7 31 98,6 8 83,8 4 86,3
10 Eyjar .. 42 21 99,2 9 99,8 10 97,6 2 105,0
48 33 104,3 24 108,0 7 94,1 1 110,0
Samtals og meðaltal 446 266 96,0 150 100,0 68 93,0 32 90,6
Samt. og meðaltal 1976 532 292 92,2 202 96,0 73 85,5 12 78,3
Alls 1980 . . 1966 1341 97,5 846 99,9 386 94,3 82 91,3
Alls 1976 .. 2208 1332 95,3 799 98,4 390 91,3 104 90,1
% 1980 682 63 28,8 6,1
% 1976 60,3 60,0 29,3 7,8 -
Hrútarnir voru yfirleitt rýgvænir og miklu vænni en þyngd
þeirra segir til um, þar sem allmikið bar á því, að þeir hefðu
mjókkað nokkuð vegna spilltra haga. Fullorðnu hrútarnir
voru þó 99,5 kg til jafnaðar og eins vetra hrútarnir 83.1 kg.
Féð er að langmestu leyti kollótt í Strandasýslu og að Bæj-
arhreppi undanskildum komu aðeins örfáir hrútar hyrndir á
sýningarnar. Hyrndu hrútarnir verða því ekki gerðir hér að
umræðuefni, en þeirra verður getið, þegar gerð verður grein
fyrir sýningunni í Bæjarhreppi.
HRÚTASÝNINGAR 1980 291
hrútasýningar 1980
Veturgamlir
Þar af hlutu
Engin verðl. I. verðl. II. vcrðl. III. verðl. Engin verðl.
Fj. Kg Fj. Kg Fj. Kg Fj- Kg Fj- Kg Fj. Kg Nr.
22 76,5 6 80,7 7 76,1 3 80,0 6 71,0 1
81,3 24 76,8 4 76,5 13 78,2 7 74,3 0 2
77,0 19 82,0 6 84,7 6 81,7 7 80,0 0 3
17 88,7 9 91,8 2 89,0 6 83,8 0 4
i 71,0 0 1 71,0 0 0 5
81,0 8 91,6 5 95,0 2 83,0 1 92,0 0 6
92,3 16 84,4 6 88,7 2 82,5 3 77,0 5 84,4 7
76,3 20 77,9 5 84,2 6 79,3 5 78,0 4 67,8 8
0 18 78,7 4 87,3 6 78,8 6 75,8 2 70,0 9
0 21 82,9 6 83,0 6 84,7 5 82,4 4 80,8 10
83 15 86,1 5 91.4 7 81,9 2 77,0 i 107,0 11
16 5 82,2 180 72,2 240 81,6 56 73,1 99 86,7 57 79,2 100 80,3 45 70,6 33 79,0 64,9 22 8 76.8 63.8
27 39 2,0 2,9 85,1 625 85,9 876 31,8 39,7 81,4 203 76,3 238 325 27,2 85,5 259 81,3 359 41,4 41,0 81,0 128 76,2 185 20,5 21,1 77,0 73,5 35 94 5,6 10,7 76,3 69,6
Kollótti fjárstofninn í Strandasýslu virtist mér vera
virkjamikill, bakbreiður, með allgóð bakhold, sæmilegan
lærvöðva, allgóða fótstöðu, nokkuð háfættur og malahold
yfirleitt of lítil, en bringan útlögu mikil og herðabygging
yfirleitt góð, herðar jafnar og holdfylltar. Ullin er að verða
sæmilega hvít, en allmikið ber á hvítum illhærum. Um 10%
hrútanna voru með 138 mm legg eða meir og álíka margir
voru með 127 mm fótlegg eða minna. Að meðaltali höfðu
tveggja vetra og eldri I. verðlaunahrútarnir 132 mm fótlegg,
20