Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 474
458
BÚNAÐARRIT
Tafla 39. Afkvæmi áa í Kolbeinsstaðahreppi
1 2 3 4 5 6 7
A. Móðir: Mús* 73-491, 7 v. . 75,0 99,0 22,0 127 8,0 8,0 8,0
Sonur: Snúður, 2 v., I. vl. . 125,0 123,0 27,5 132 8,5 9,5 9,5
Dætur: 4 ær, 2—4 v., 3 tvíl. 65,8 96,8 20,9 127 8,0 8,0 8,0
1 ær, 1 v., mylk . . .. 59,0 94,0 19,5 125 8,0 7,5 7,5
1 gimbrarl., tvíl. . . . 47,0 85,0 20,0 118 8,0 8,5 8,0
B. Móðir: Gráleit 72-109, 8 v. 72,0 100,0 21,0 124 9,0 9,0 8,5
Sonur: Vafi, 1 v., I. heiðrsv. 97,0 110,0 25,5 123 8,5 9,5 9,5
Dætur: 4 ær, 2—5 v., 1 tvíl. 67,3 99,0 21,0 122 9,3 9,1 9,0
2 gimbrarl., tvíl. . . . 42,0 83,0 18,8 108 9,3 8,8 8,5
C. Móðir: Breidd 74-143, 6 v. 72,0 95,0 23,0 127 9,5 9,0 7,5
Sonur: t>okki,2v.,I.heiðursv. 112,0 116,0 27,5 128 9,0 8,5 9,5
Dætur: 3 ær, 2 og 4 v., tvíl. 68,7 97,0 20,8 127 7,8 8,3 7,8
2 ær, 1 v., mylkar .. 66,0 97,5 22,3 123 8,3 8,5 8,3
A. Mús 73-491 Halldísar Hallsdóttur, Hallkelsstaöahlíð, er
heimaalin, f. Prúður 71-086, ff. Baldur 63-837, m. Músa-
kolla 70-143. Mús 73-491 er hvít, kollótt, aðeins gul á haus
og fótum, með stuttan og sveran haus, þróttlegan svip, sívala
brjóstkassabyggingu, jafna og góða yfirlínu og er harðholda.
Afkvæmin eru öll hvít, kollótt, ígul á haus og fótum nema
önnur þrevetlan, sem er alhvít, fremur bollöng, með sívala
brjóstkassabyggingu, afbragðs bak-, mala- og lærahold.
Sonurinn, Snúður, er mjög góð I. verðlauna kind og hlaut
84,5 stig fyrir byggingu. Dæturnar eru frjósamar og mjólk-
urlagnar, hafa 6,5 afurðastig. Pær eru þróttlegar og sam-
stæðar yfir að líta og önnur þriggja vetra ærin er gullfalleg og
álitleg sem hrútsmóðir, gimbrarlambið klettþungt og álitlegt
ærefni. Mús hefur alltaf verið tvílembd nema einu sinni og
hefur afurðaeinkunnina 8,4.
Mús 73-491 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi
B. Gráleit 72-109 Páls Sigurbergssonar, Haukatungu, er
heimaalin, f. Eldur 67-829 frá Hesti, m. Strauma 67-033,
mf. Straumur 61-823 frá Bæ. Gráleit 72-109 er hvít, hyrnd,