Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Síða 8

Morgunn - 01.06.1942, Síða 8
2 M O R G U N N hún verður að láta sér skiljast, að margir þeirra bera einmitt í brjósti heilaga þrá eftir að geta trúað. Trú- leysið er þeirra ólán, þeirra kvöl, en engan veginn þeirra synd, eins og ósjaldan hefir þó heyrzt frá kirkjunnar mönnum. Ég veit ekki hvort önnur fráleitari vitleysa er til en sú, að skamma menn fyrir að trúa ekki. Það er staðreynd, sem auðvelt er að rökstyðja, að hið algera skeytingarleysi mikils þorra manna um kristindómsboð- un kirkjunnar er engan veginn einvörðungu að kenna áhugaleysi manna um andleg efni, og sumir þeir, sem ástæða er að taka mark á í þessum efnum, fullyrða, að áhuginn sé sýnu meiri nú en oft áður og trúarþörfin að ýmsu leyti meira áberandi. En því er ekki unnt að neita, að þessi áhugi fer að ískyggilega miklu leyti fram hjá kirkjunni, hann leitar sér ekki nema að nokkru leyti svölunar hjá henni. Að- sóknin að helgum tíðum hennar sýnir það. Fj.öldi af gáfuðum efasemdamönnum leitar til heim- spekinnar, en heimspekin hefir sennilega miklu minni ítök í hugum nútímamanna en forfeðra þeirra. Orsökin er sú, að menn eru orðnir miklu meira ,,exact“ í leit sinni að sannleikanum, en þcir voru fyrr. M. ö. o., þeir gera kröfur, sem áður voru óþekktar til að byggja þekk- ing sína á staðreyndum, sem unnt er að sanna. Trúar- vitund manna er vissulega óbreytt og trúarþörfin hin sama, en kenningaratriði trúarinnar þarf að sanna með augljósum staðreyndum ef nútímamaðurinn á að að- nyllast þær. Á þessum vettvangi virtist ódauðleikatrúin eiga lítið svigrúm. Hvernig var hugsanlegt, að framhaldslífið yrði sannað, eftir hinum vísindalegu leiðum? Lá ekki anda- heimurinn, væri hann á annað borð til, bústaðir fram- liðinna, væri þeir til, langt fyrir utan það svið, sem vís- indin ná til? Árangurinn af geisi miklu rannsóknastarfi jarðneskra manna og ómælanlegri þrautsegju og þolinmæði þeirra,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.