Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Síða 11

Morgunn - 01.06.1942, Síða 11
M O R G U N N 5 clraumi. Athyg-lisvert er í því sambandi dæmið um ögn Guðmundsdóttur á Ulugastöðum, Ketilssonar, bróður Natans. Hún missti heyrnina á þriðja árinu, var þá ekki altalandi og lærði vitanlega aldrei framburð fleiri orða en hún kunni þá. Hún var draumkona mikil, eins og f íeiri í þeirri ætt. í draumum sínum kvaðst hún heyra og skrifaði oft 'orðrétt, er hún vaknaði, það, sem við hana hafði verið sagt í svefninum. í sjúkleik dreymdi hana einhverju sinni Natan föðurbróður hennar, sem var orðlagður læknir, svo sem kunnugt er. Hann gaf henni nákvæm læknisráð, sem hún mundi orðrétt morguninn eftir. Hún reyndi þau og varð albata á tæpri viku. Bend- ir þetta ekki til þess, að hún hafi haft heyrn, enda þótt hún heyrði ekkert hljóð í vökunni? Draumaástandið er að mörgu leyti frábrugðið dag- legu ástandi voru og að mörgu leyti miklu fullkomnara en það. Draumvitundin er í einhverjum skilningi hafin yfir takmarkanir rúms og tíma. f örstuttum draumi för- um vér um óravegu og lifum viðburðarás heilla vikna eða jafnvel mánaða og fáum þekking í svefninum, er vér hvorki öfluðum oss né hefðum getað taflað oss með dag- vitundinni. Efniviðurinn að sumum glæsilegustu afrek- um mannanna í skáldskap, tónsmíðum og jafnvel í vís- indum hafa borizt þeim í draumum. En það, sem einkum snertir efni þessarar ritgerðar er, að margir draumar verða á engan annan hátt skýrðir en svo, að framliðnir menn séu þar að verki með vísbendingar sínar og ráð- leggingar. Ég geri ráð fyrir, að flestir þeir, sem lesa kunna þetta mál, minnist eins eða fleiri slíkra drauma úr reynslu sinni, en til skýringar ætla ég að taka frásögn úr endurminningum frægrar konu, Radziwill prinsessu. Endurminningar hennar voru gefnar út árið 1906 og þar segir hún svo frá: ,,! pólska stríðinu 1850 ltom einkennilegt atvik fyrir föður minn. Katrín mikla keisaradrottning hafði látið varpa einum forfeðra minna í fangelsi, þar hafði hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.