Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Side 14

Morgunn - 01.06.1942, Side 14
8 MORGUNN borgara Reykjavíkur, sem um all langt skeið hefir iðkað sálfarir í vöku, að hann hefir hvað eftir annað getað sagt frá því, sem hann sá, á þessum kynlegu ferðalögum, að var að gerast annars staðar, og stundum í mikilli fjar- lægð, og jafnvel tekizt að gera vart við sig, þar sem hann var kominn í sálarlíkamanum. Eitt dæmi, af fjölda mörgum vel vottfestum, langar mig til að nefna um það, að sálfarinn verður sýnilegur á fjarlægum stað, þar sem enginn átti von á neinu slíku. Það er kona brezks fræðslumálastjóra, sem segir þannig frá: ,,Ég átti heima í Skotlandi, en móðir mín og systur mínar í Þýzkalandi, og ég var vön að heimsækja móður mína á hverju ári. Einu sinni höfðu þó liðið svo tvö ár, að ég gat ekki farið til hennar, en svo fékk ég tækifæri til að fara, og ég ákvað óðara að takast ferðina á hend- ur, enda þótt þær ættu enga von á mér, því að ég hafði aldrei áður farið í heimsókn til þeirra að vorlagi. Ég lagði af stað með gufuskipi frá Leith á laugardegi, og um kl. 6 að kveldi þess sama dags varð ég altekin þeirri undarlegu löngun að gera annarri systra minna vart við mig, eins og til þess að búa hana undir komu mína. Ég einbeindi hug mínum að þessu í h. u. b. tíu mínútur. Kl. 6 að morgni næsta þriðjudags kom ég að húsinu heima hjá móður minni. Af tilviljun stóðu dyrnar opnar, svo að ég komst inn, án þess nokkur yrði þess var. Þegar ég kom inn úr dyrunum, varð önnur systir mín fyrir mér. Hún sneri sér snögglega við, horfði á mig um stund, starandi augnaráði, fölnaði síðan upp og féll í ómegin í örmum mínum. „Við hvað ertu hrædd?“ spurði ég, þegar hún vaknaði. „Ég hélt að ég sæi þig eins og Stin- chen systir mín sá þig á laugardaginn", svaraði hún. Því næst sagði hún mér frá því, að nákvæmlega á sama tíma og ég var að einbeinja huganum til þeirra, hefði systir sín séð mig koma inn um einar dyr og ganga inn um aðrar að herbergi, sem móðir okkar var stödd í. Hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.