Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Síða 18

Morgunn - 01.06.1942, Síða 18
12 M O R G U N N íif honum augun. Hann yar fölur ásýndum, en dökku augun hans voru jafn skær og þau höfðu verið á kveðju- stund okkar, fyrir hálfu öðru ári. Ég var svo nývakn- aður, að ég gerði mér þess enn ekki ljósa grein, hvar ég var staddur og sagði: ,.Halló, P., er ég að verða of seinn á heræfingu?" P. horfði fast á mig og sagði: „Ég er skotinn". „Skotinn! — hrópaði ég — Guð komi til, hvernig og hvar?“ „í gegn um lungun“, svaraði hann og um leið bar hann hægri hönd sína hægt upp að brjóstinu, unz hún staðnæmdist við hægra lungað. „Hvað varstu að gera?“ spurði ég. „Ég var að hlýða skipun herforingjans", svaraði hann, hreyfði hönd sína af brjóstinu, unz hún benti yfir mig í áttina til gluggans og á sama augnabliki hvarf hann. Síðan segir sögumaður frá ótta sínum um afdrif vin- arins, og að hann hafi verið búinn að segja öðrum frá þessum undarlega atburði, þegar fregnin lcom loks og staðfesti, að vinur hans hefði fallið því sem næst á sömu stundu og hann birtist honum. En það var ekki fyrr en því nær ári síðar, að hann gat gengið úr skugga um, að vinur hans hefði andazt í því ástandi, sem vitrunin sýndi og með þeim hætti, sem hún segir frá, nfl., að hann hefði fengið byssukúlu í gegn um hægra lunga. Slík fyrirbrigði dulskyggni og dulheyrnar eru til geisilega mörg og vel vottfest. Þau eru daglega að ger- ast víðs vegar um heiminn og þau hafa sannfært marga um framhaldslífið. Gegn þeim beita efasemdamenn og afneitendur helzt þeirri tilgátu, að þau gerist öll með hugsanaflutningi milli lifandi manna og geymi því eng- an snefil af sönnun fyrir framhaldslífinu. Sú tilgáta nær þó oft alls engri átt og er oft elcki annað en lítt merki- legur flótti frá staðreyndunum, sem fjölmargar benda eindregið til starfsemi framliðinna manna og sumar sanna hana beinlínis, að þeirra manna dómi, er dóm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.