Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Side 20

Morgunn - 01.06.1942, Side 20
14 MORGUNN gerist ýmist með því móti, að sá sem skrifar, miðillinn, hefir sjálfur enga hugmynd um það, sem skrifast með penna hans, og getur því engu síður skrifað í myrkri en björtu ljósi, eða þá með þeim hætti, að miðillinn fær með einhverju yfirvenjulegu móti vitneskju um, hvað eigi að skrifa, og skrifar það síðan með fullri vitund. Fyrri aðferðina má með réttu nefna „ósjálfráða skrift", en hina síðari frekar „innblásna skrift“. Þegar um ósjálf- ráða skrift er að ræða, getur rithöndin verið allsendis ólík rithönd miðilsins, en í innblásinni skrift kemur rit- hönd hans venjulega óbreytt á blaðið. Bæði í ósjálfráðri og innblásinni skrift virðist það, sem l'ram kemur, alla jafna vera mjög háð vitund þess, sem skrifar, lýsingar af framliðnum mönnum ýmist teknar beint úr vitund miðilsins eða komnar þangað fyrir hugs- anaflutning eða fjarhrif frá þeim, sem viðstaddir eru, og lýsingar þær af lífinu í andaheiminum, sem þannig koma, eru oft í grunsamlega miklu samræmi við það, sem miðillinn sjálfur hugsar sér um þau efni. Þess vegna þarf hver sá, sem iðkar þessar tilraunir, að gera kröfur til fullkominna sannana fyrir því, að einhver ójarðnesk vera sé þarna að verki, áður en hann getur leyft sér, að taka fullt mark á því, sem fram kemur. Þetta vanrækja margir að gera, og því er svo um margt af hinni ósjálf- ráðu og innblásnu skrift, að hún geymir engan snefil af sönnunum fyrir nokkrum ójarðneskum uppruna. En eigi að síður hafa merkilegar sannanir fengizt hjá skrifmiðlum í mörgum löndum, og sum af merkustu rit- um spiritismans eru á þann veg til vor komin. I þessu sambandi má geta þess, sem upplýstist með slíkri skrift ] Reykjavík fyrir nokkrum árum um höfuð Friðriks og Agnesar í Vatnsdalshólum. Það hygg ég, að fullyrða megi, að það hafi ekki getað komið úr neins manns vit- und, sem nú lifir á jörðunni. Úr vitund konunnar, sem ritaði, var sú stór furðulega vitneskja ekki komin og engra þeirra, sem með henni voru.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.