Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Page 21

Morgunn - 01.06.1942, Page 21
M O R G U N N 15 Vinkona mín ein í Reykjavík, sem látin er fyrir nokk- urum árum og var orðlögð fyrir mannkosti og grand- varleik, sagði mér frá því, er hún var stödd hjá vinkonu sinni, þjóðkunnri konu, og var hjá þeim stúlka, sem var að skrifa ósjálfrátt. Skyndilega var skrifað nafn manns nokkurs, sem þær þekktu og bjó úti á landi, og um leið var skrifað: „Hann var að koma til okkar rétt í þessu“. Frá dauðaorsök mannsins, sem bæði var hörmu- log og óvænt með öllu, var sagt. Konurnar vissu ekki annað en maðurinn væri á lífi og við fulla heilsu og þorðu ekki að hafa orð á þessu við nokkurn mann. En daginn eftir var birt fregnin um vofeiflegt andlát manns- ins og mun hún ekki hafa verið komin til ættingja hans í Reykjavík, þegar hún kom fram hjá miðlinum. Frá svipuðum dæmum með ósjálfráðri skrift og svo nefndu ,,Oujaborði“, segir hinn frægi, brezki augn- læknir og sálarrannsóknamaður, Lindsay Johnson. Hjá vinum hans kom þannig orðsending um, að maður, sem þau vissu engin deili á, vissu ekki einu sinni að væri til, hafði farizt af bílslysi. Var hvorttveggja tilgreint, stað- ur og stund, og ennfremur skrifað nafn föður unga mannsins og heimilisfang hans. Fólkið skrifaði síðan þessum ókunna föður, með þessu ókunna heimilisfangi, og allt reyndist vera nákvæmlega rétt. Með hverjum hætti geta andstæðingar spiritismans skýrt þetta? Læknirinn segir enn fremur frá því, að hjá sama fólki hefði skrifazt nafn hermanns, sem þá var nýfallinn á belgísku vígstöðvunum og það hafði heldur enga hug- mynd um. Ungi maðurinn gaf síðan upp í sambandinu nafn og heimilsfang föður síns og sagði enn fremur frá því, að á tilteknum stað hefði hann geymt gull-nisti, sem hann hafi ætlað unnustu sinni, en ekki getað kom- ið því til hennar vegna þess, að hann hefði verið kallaður svo skjótlega til herþjónustunnar. Hjónin skrifuðu nú samkvæmt þessu heimilisfangi, sem þeim var allsendis ókunnugt áður, og þau fengu bráðlega svar. Allt var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.