Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Page 27

Morgunn - 01.06.1942, Page 27
MORGUNN 21 koma þessar dularfullu myndir ekki fram á öllum plöt- unum, heldur t. d. á 3., 5. og 8., séu plöturnar 12, og mismunandi myndir á hverja plötu. Þessi furðulega staðreynd um myndir á plötum, sem rldrei hefir borizt nokkur ljósgeisli að, er vísindamönn- unum algerlega óráðin gáta og sama máli gegnir raunar um andamyndirnar svo kölluðu yfirleitt. Mér er því ekki kleift, að koma með nokkra fullnægjandi skýring ú, hvernig þær verða til, en vil leyfa mér, að ljúka þess- um fáu orðum um þessar merkilegu myndir með því að tilfæra niðurlagsorðin að ágætri og ljósri ritgerð um þær, sem hr. Einar Arnórsson birti í tíunda árgangi ,,Morguns“, en þar segir hæstaréttardómarinn svo: ,,.... En ekki er við það að dyljast, að hugmyndir spiritistanna komast langlengst í áttina til að skýra þessi fyrirbrigði, og þegar þetta efni allt er skoðað í sambandi við önnur sálræn fyrirbrigði, þá virðist skýring spirit- istanna alls ekki svo ósennileg, sem þeim mun sýnast, er ekki þafa kynnt sér rannsóknir á þeim til nolckurrar hlítar og enga reynslu hafa sjálfir. í þeim fyrirbrigðum er svo fjölmargt, sem bendir til þess, að framliðnir rnenn séu að brúa, eða að reyna að brúa djúpið milli þess tilvistarsviðs, scm vér svo nefndir lifandi menn erum á, og þess, sem þeir teljast vera komnir á“. Þótt margt sé í þessum furðulegu staðreyndum vafa- samt og óvíst enn, munu langsamlega flestir hleypi- dómalausir menn, sem rannsaka þessi efni, eiga örðugt með að verjast þeirri ályktun, að dulrænu ljósmynd- irnar séu einn þátturinn í hinni gerhugsuðu sókn her- sveitanna að handan til þess að brúa djúpið mjlli þeirra og vor. SANNANIR AF LlKAMNINGUM. í nýlegri bók um sálarrannsóknirnar skrifar höfund- urinn, sem er þekktur lærdómsmaður í Bretlandi.á þessa leið: ,,Því nær eitt þúsund svo kallaðir dauðir menn hafa V
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.