Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Síða 57

Morgunn - 01.06.1942, Síða 57
MORGUNN 51 Menning vor öll hefir þannig misst marks og henni ekki tekizt að leysa af hendi sitt hlutverk í hinni guð- legu hússtjórn. Þess vegna er nú þessi menningiað hrynja í rúst. Hún er veikur hlekkur í þróunarkeðju mannsins og setur ráðsályktun hins eilífa út af sporinu. Það er eins og deild, sem illa er stjórnað, í stóru fyrirtæki, sem nú er verið að endurskipuleggja. Fyrir þessa deild — nú- tímamenning vora — eru nú háskalegir tímar. Endur- skipulagning hennar mun hjafa í för með sér víðtækar breytingar. Og mánudaginn er áríðandi að skipuleggja með hliðsjón af athöfnum þriðjudagsins. Fyrirætlanir þessa heims verður að samræma við fyrirætlanir annars heims, svo að tilgangur þeiiTa beggja sé þróun sálar og anda. Ef þetta væri framkvæmt, þá yrði það af sjálfu sér til heilla í þessum efnisheimi og mundi tryggja það, sem bezt er fyrir báða heimana. En nú hefir þetta verið vanrækt, þessir tímar vorir eru gengnir úr skorðum, og það er oss til tjóns í báðum heimum. Að koma í veg fyrir styrjaldir. Ef vér ekki endur- skipuleggjum þenrjan heim vorn gersamlega eftir and- iegum leiðum, þá eigum vér vísa aðra styrjöld eða þær úrslita hörmungar, að í samanburði við þær er það, sem nú ríður yfir, barnaleikur einn. Hið eina, sem getur verið oss nægilega knýjandi hvöt, er sú óræka þekking- arvissa, að annar heimur kemur eftir þennan, þar sem kemur í ljós rökréttur árangur af því, sem vér gerum hér. Lífsnauðsyn spiritismans er fólgin í því, að afla þessarar þekkingar, Allt skipulag vort verður að kollvarpast frá rótum. I stjórnmálum er vandamálið, sem leysa þarf, velfaman mannssálnanna, en ekki atkvæðatala. Iðnaðurinn verð- ur að skapa göfuga menn og konur, fremur en að fram- leiða stóriðnaðarvarning. sem mældur og talinn er í milj- ónum. Uppeldisaðferðirnar verða að miða að því, að kenna, hver sé tilgangur lífsins og þýðing aiheimsins, fremur en að fylla höfuð vor af illa meltri kunnáttu til 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.