Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Síða 69

Morgunn - 01.06.1942, Síða 69
MORGUNN 6£ sem reis út af hinum frægu þumalfingurmótum, sem tal- ið var, eftir gömlum fingurmótum, sem fundust á rak- hnífi, er Walter hafði fyrir löngu átt, að væri raunveru- lega fingurmót hans. Ekkert þessu líkt hafði áður verið feynt í sögu sálarrannsóknanna, að fá fingurmót fram- liðins manns í vax og sanna nærveru hans með því að bera þau saman við fingurmót hans, sem til voru frá lifanda lífi. En eins og kunnugt er, telja vísindamenn, að fingux,,mót engra tveggja manna geti verið nákvæm- lega eins. Þetta var nú gert á fundum með ,,Margery“ svo hundruðum skipti og fingurmótin náðust með marg- víslegu móti. Sérfræðingar lýstu yfir því, að fingui’mótin væri fullkomin, en aðrir þóttust finna á þeim galla, eða sögðu, að þetta sannaði ekkert, fingurmótin gætu verið búin til eftir fyrirmyndum, sem til hefðu verið, og þvf sönnuðu þau ekkert, og gáfu í skyn,, að hér væri brögð í tafli. Nú eru vitanlega til staðfestar frásagnir um fjöl- marga líkamninga, sem hefir þekkzt að voru fi'amliðnir menn, og líkamninganiir þekktust stundum af líkams- lýtum, eða líkamseinkennum, sem þeir báru í lifanda lífi. Það virtist þá ekki þurfa að vera svo miklu ei’fið- ai1a, að fá líkamaðan þumalfingur, sem gæti skilið eftir mót af sér í vaxi, í sönnunarskyni, einkum þar sem það hafði marg sinnis tekizt á fundunum hjá ,,Margery“, að taka ljósmyndir af teleplasmanu, sem streymdi út frá henni í transinum, og hafði m.a. tekið á sig handarlögun. Þegar deilurnar risu um þumalfingurmót ,Walters‘, urðu Crandons-hjónin fyrir þeiri'i í’aun, að hr. Dudley, sem lengi hafði unnið með þeim í tilraunahringnum, snerist til mótstöðu við þau. Nokkra uppbót fyrir það fengu þau, begar hr. Thorogood, var af Ameríska Sálarrannsókna- félaginu skipaður verjandi þeii’ra og gerðist ákveðinn talsmaður frú Crandon. Fleiri fingurmót fengust frá framliðnum mönnum, eins og t. d. Hill dómara, sem áð- ur hafði verið samstarfsmaður við tilraunimar, en þau fingurmót voru einnig vefengd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.