Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Side 89

Morgunn - 01.06.1942, Side 89
MORGUNN 83 íuðurstöður þeirra rannsókna á vitundarlífinu og starfs- táttum þess, sem fram hafa farið síðustu áratugina. — Vér skulum virða fyrir oss staðreyndir þær, sem hér koma til greina, og íhuga hvort þær muni líklegri til að afsanna eða sanna spiritistisku skýringuna á sjálf- stæði mannssálarinar og ódauðleik. Annaðhvort hljóta þær að gera, og jafnan ber að hafa það, sem sannara reynist. Vísindamenn komust að þeirri niðurst.öðu á síðara helmingi 19. aldarinnar, að loknum vandlegum rann- sóknum og athugunum, að manneðlinu væri nokkuð annan veg háttað, en menn höfðu lengi ætlað. Þeir lýstu því yfir að loknum rannsóknunum, að auk hinnar almennu vitundar mannsins, sé og í honum annað vit- undarlag, aðrar endurminningar, aðrar hugsanir og aðr- ar tilfinningar en þær, sem hann að jafnaði veit af eða gerir sér grein fyrir. Þetta vitundarlag, sem til er í manninum, en gerir ekki vart við sig að jafnað', og sennilega aldrei að fullu í daglegu lífi, hefir verið nefnt undirvítund á íslenzku. Úr þessari undirvitund ganga svo, a. m. k. hjá sumum mönnum svo vitað sé, endur- minninga og tilfinningastraumar inn í hina almennu vitund. Sennilega gerist þetta í sálarlífi hvers og eins, hvort sem menn verða þess almennt varir eða ekki. — Þessar niðurstöðuályktanir sálfræðivísindanna hafa af tíiörgum verið nefndar „mikilvægasta uppgötvunin", sem gerð hefir verið á sviði þeirra vísinda. Þar sem bæði spíritistar og andstæðingar þeirra nú orðið, viðurkenna að undirvitundin sé staðreynd í sálar- lífi mannsins, þá er eðlilegt að menn leitist við að gera sér einhverja grein fyrir því, hvað hún kunni að leiða í Ijós um sálarlíf þeirra. Um það eru skoðanir ærið skift- ar. Sumir virðast þeirrar skoðunar, að nánari þekking á eðli hennar og starfsháttum afsanni spiritistisku skýring- una á orsök og tilefni sálrænna fyrirbrigða. Aðrir segja, nð þar sé að finna sterkustu rökin og öruggustu sann- 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.