Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Page 93

Morgunn - 01.06.1942, Page 93
M O R G U N N 87 l)að sönnuð staðreynd, að lífverur þær, sem lakar reyn- •ast hæfileikum búnar í lífsbaráttunni, verða að þoka fyr- ir þeim, er betur standa þar að vígi. Gjörendur líffræði- iegrar þróunar'eru því í fyrsta lagi lögmál hinna sjálf- virku breytinga á úrval náttúrunnar. Þróunarlögmálið leiðir því til stöðugrar endursköpunar á liffæi’akerfinu ng gerð einstakra líffæra. Þannig koma fram nýir og nýir hæfileikar, sem bezt fá fullnægt þörfum lífveranna í því umhverfi, er þær ala aldur sinn. 1 fyrstu tilgátuskýringunni er það staðhæft, ,,að ó- venjulegir skynhæfileikar vitundarlífsins bendi aðeins til mjög frumstæðra skynhæfileika, sem náttúruvalið hafi þegar að mestu kæft eða að engu gert, sökum l'ess að þeir hafi reynzt til einskis nýtir í líffræðilegri þróun tegundanna". Þegar staðhæfing þessi er íhuguð út frá lögmáli líffræðilegrar þróunar, liggur það í augum uppi að hún er í beinni andstöðu við staðreyndir þess þróun- arlögmáls. Þetta er auðsætt, ef vér gerum oss grein fyr- ir því, sem öðru fremur hefir einkennt og einkennir bar- áttu mannkynsins fyrir tilveru sinni að fornu og nýju. Nemum eitt augnablik staðar hjá villimannahöfðingj- anum, sem brýtur heilann um áform og fyrirætlanir óvinar síns. Skyggnumst um í bækistöðvum nútíma hers- höfðingja, sem reyna með öllu móti ía.ð komast eftir áformum og fyrirætlunum óvinahersins. Lítum aðeins inn til einræðisherrans, sem vakir yfir orðum og athöfnum tungumjúkra gæðinga sinna. Hverfum þaðan til dóm- arans, sem beitir allri hugsanaorku sinni til að komast «ftir leyndarmálum sakborningsins. Virðum fyrir oss fé- sýslumanninn, sem stöðugt reynir til að hrifsa feitan bita frá keppinaut sínum, stjórnmálamanninn, sem stöð- ugt veltir fyrir sér hvaða kænskubrögðum andstæðingar hans muni beita í bardaganum. Þekkirðu ekki afbrýðis- saman eiginmann, er leitast við að lesa sektarjátningu hugsanlega ótrúrrar eiginkonu út úr augum hennar og svip, eða ástfanginn mann, sem stöðugt er á verði vegna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.