Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Page 105

Morgunn - 01.06.1942, Page 105
MORGUNN 99 tónum þeim og öðru því, er hinn dulræni maður telur sig heyra með venjulegum hætti. Þetta er algerlega öfugt við það, sem á sér stað, þeg- ar maðurinn sér eða heyrir með venjulegum hætti. — Þegar vér sjáum eitthvað, t- d. landslag, hús, skip eða hverja þá hluti aðra, sem um er að ræða, þá berast áhrifin utan að, frá umhverfinu, sem lifað er í. Þegar um dulheyrn eða dulsýn er að ræða, koma áhrifin inn- an að, frá heilastöðinni. Þetta væri með öllu óskýran- iegt og óskiljanlegt, ef gcngið væri út frá því, að ó- venjulegir skynhæfileikar vitundarlífsins væru afleið- ing af líffræðilegri þróun tegundanna í samræmi við lögmál náttúruvalsins og samhæfing við umhverfið. Ef um slíkt væri að ræða, þá myndi verkanaáhrifa þessa lögmáls ekki gæta með gagnhverfum hætti í starfsemi líkamlegra skyntækja og skilningarvita. En þetta á sér einmitt stað, þegar þessara dularfullu skynhæfileika verður vart. Það ætti að liggja í augum uppi, að lögmál það, er stjórnar líffræðilegri þróun og samstilling lík- amlegra skyntækja við umhverfið megnar ekki að beita áhrifum sínum á hugsanir einar eða hugmyndir. Venju- legir skynhæfileikar mannsins eru aðeins stilltir til snertiskynjunar við efnissviðið, umheiminn, sem er samnefnari orku og efnis. — Það er því ljóst, að þess- ir óvenjulegu skynhæfileikar vitundarlífsins eru ekki stilltir til móttöku áhrifa frá hlutrænum skynheimi vorum, heldur við andlegt skynsvið, hugsana og hug- mynda þaðan. Með þetta í huga er því fyllilega rökrétt að álykta, að þessir óvenjulegu skynhæfileikar geti ekki talizt samhæfir starfssviði venjulegra skynhæfileika, at- hafnasviði líffræðilegrar þróunar. Af þeim sökum geta þeir ekki verið afkvæmi þess eða afleiðing. Það skal því endurtekið einu sinni enn, að vér kom- umst ekki undan því, að álykta að þessir dularfullu og óvenjulegu skynhæfileikar bendi til andlegra skilning- arvita mannlegs persónuleika. Þessi skilningarvit hans 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.