Morgunn - 01.06.1942, Side 113
M O R G U N N
107
Nú bar ég fram spurning við hinn skínandi leiðtoga
sagði: „Meistari, hvað áttir þú við, þegar þú sagðir:
»»Sælir eru syrgjenduí, því að þeir munu huggaðir
verða?“ Hann brosti við mér yndislegu brosi og sagði:
>»Ég talaði ekki um þá, sem af sjálfselsku syrgja vini
gína, en ég talaði um þá, sem þannig syrgja, að sorg
teirra fæðir af sér vizku. Hverful blekking er hvers
konar jarðnesk gleði, og hún hlýtur að enda í leiða, því
nð vonsvikin verður sálin, þegar hún er orðin södd af
^enni. Þannig eru þeir, sem bera sorg þessara von-
brigða, að hverfa til hins innra fagnaðar, og þannig eru
beir að hljóta þá huggun, sem enginn megnar frá þeim
^ð taka — og þess vegna eru þeir sælir.
En nú segi ég við þig: Sælir eru þeir, sem hafa ástæðu
til að syrgja, en syrgja þó ekki, því að þeir munu hljóta
þúsundfalda huggun með því að þeir eru að gerast hlut-
takendur hinnar eilífu sælu“.-
Merkileg Ijósmyndasönnun.
Flestir lesenda Morguns kannast við ljósmyndamið-
ilinn fræga, Mr. Hope í Crew, sem andaðist sjötugur að
aldri árið 1933. Morgunn birti árið 1929 sálrænu mynd-
ina af séra Haraldi Níelssyni látnum, sem frú Soffía,
dóttir hans, fékk, er þau hjónin „sátu fyrir“ hjá Hope,
og önnur tímarit um sálræn efni viða um heim hafa birt
hiikinn fjölda af slíkum myndum og frásögnum.
Þótt Hope sé nú farinn af þessum heimi fyrir rúmum
8 árum, eru enn að birtast frásagnir af þeim merkilegu
fyrirbrigðum, sem hjá honum gerðust. í Light, 18. des.
s-l», birtir enskur bókmenntamaður og þekktur fyrir-
lesari, Wallis Mansford, skemmtilega og sannfærandi