Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Page 114

Morgunn - 01.06.1942, Page 114
108 M O R G U N N írásögn af ljósmyndum, sem hann fékk í Crew árið 1930 og fer hér á eftir frásögn hans, nokkuð stytt: ,,Um nokkurra ára skeið höfðu andavinir mínir lagt fast að mér, að fá af mér mynd hjá ljósmyndamiðli. En af ýmsum ástæðum hafði ég látið þessa ósk þeirra undir höfuð leggjast, og ég hafði einhvern veginn enga tilhneiging í þá áttina að reyna þetta. Þá urðu kynleg atvik til þess að sýna mér, að þeir hinum megin höfðu ekki gefizt upp. í júní 1930 ferðaðist ég um Skotland til Mallaig og í september mánuði sama árs ætlaði ég að fara í eins konar í pílagrímsför til Ayrshire í Skotlandi, sem kem- ur mjög við sögu Roberts Burns, til þess að búa mig undir fyrirlestur um líf hans og starf, sem ég ætl- aði að flytja jafnhliða því, að ég ætlaði að lesa upp úr Ijóðum hans. Ég var kominn til London úr fyrri ferðinni en ekki farinn í hina síðari, þegar ég fór, í júlí, á almenna sam- komu, sem spiritistasamband Lundúna hélt, þar sem miðillinn Glover Botham átti að gefa opinberar skyggni- lýsingar. Miðillinn beindi orðum sínum til mín og sagði: ,,Þér hafið nú þegar verið í Skotlandi einu sinni í ár, en andaverurnar segja mér, að þér munuð fara þangað aftur og að í þetta sinn muni leiðin liggja fram hjá Crew, og þær segja: f þetta sinn átt þú að nema þar staðar og láta taka mynd af þér“! Þetta var rétt. f þetta sinn átti leið mín að liggja fram hjá Crew. Og þegar mér varð ljóst, hversu andavinir mínir fylgdust nákvæmlega með ferðum mínum og fyr- irætlunum, fannst mér ég ekki geta komizt hjá því, að !áta að óskum þeirra með því að fara til Crew. Þess vegna lét ég Brezku Sálvísinda^tofnunina í London koma mér í samband við Mr. Hope og það varð að samkomu- lagi okkar í milli, að ég kæmi til hans til myndatöku 1. september. Mr. Hope bað um, að ég kæmi með mínar eigin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.