Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Side 118

Morgunn - 01.06.1942, Side 118
112 M O R G U N N En þó að þetta sé nú þannig og margir fleiri ágæt- ustu vísindamenn hafi látið sér lík orð um munn fara, yð sannanirnar séu orðnar yfirfljótanlega nógar til vísindalegrar þekkingarniðurstöðu, þá er það heildar- skoðun vísinda- og sálarrannsóknamanna, að það þurfi að halda áfram að safna saman og hrúga upp nýjum og nýjum órækum nútíma sönnunum, þangað til öll mót- staða er bókstaflega að engu orðin, og ekki þá til ann- srs en að henda gaman að henni, eins og vant er að gjöra um hvern annan fávitaskap. Þegar ég hér á dögunum gat um all-langan tíma ekki annað aðhafzt, en verið að hugsa (eins og það er rú líka skemmtilegt að láta hugann fara með sig um alla heima og geima, ekki svo sjaldan í fullkominni óþökk), þá var þessi mótstaða eitt af því, sem ég var að hugsa um, velta fyrir mér hvort hún kynni nú að hafa eitthvað fyrir sér, en ég gat ekki fundið annað en að hún væri alveg tilefnislaus, því að hvað sem ein- stökum atriðum líður, þá gera sálarrannsóknirnar og sannanir fyrir framhaldslífi engum lifandi manni mein. Fyrir trúarbrögðin og kirkjumenn staðfesta þær að eins helztu atriðin í kenningu þeirra, sér í lagi kristinnar trúar. Og þó að stjórnendurnir hinu megin einhuga séu á móti gömlum kennisetningum, sem nútíma hugsun þolir ekki, t. d. eilífri útskúfun og friðþægingarkenning- unni gömlu, — þá er það ekki spiritisma að kenna, þær retningar mundu falla úr gildi þótt hann væri enginn; l'VÍ veldur nýguðfræði og aðrar tímabærar stefnur. — Og fyrir vísindin hafa sálarrannsóknirnar ekki annað gjört, en leggja þeim upp í hendurnar nýja vísindagrein, nýtt viðfangsefni til rannsóknar og það er eðli vísind- anna, að telja sér skylt — og ég held ég megi segja ljúft, rð taka við hverju slíku viðfangsefni, og hér hinu þýðingarmestia, sem hugsazt getur, gátu lífs og dauða. En nú er það aðallega þetta tvennt, sem mótstaðan stafar frá, trúin og vísindin. Annars vegar stundum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.