Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Síða 122

Morgunn - 01.06.1942, Síða 122
116 M O R G U N N ganga í herþjónustu og varð foringi sem læknir í stór- skotaliðssveit. Hann var sannur maður. Hann lifði í 25 ár þróttmiklu athafnalífi og var elskaður af hverjum manni. > Hann og ég höfum verið félagar. Yið syntum saman, rerum saman, ókum saman, fórum á veiðar saman og iðkuðum nám í sama menntaskóla. Síðasta sinn, sem við vorum saman í sumarleyfi, var i Devon, og er mér minnisstætt, að þar var þá einnig rússneskur greifi í útlegð ásamt sonarsyni sínum Kyril, og hann sagði: „Það er ánægjulegt að sjá föður og son vera eins góða félaga og þið eruð“. Þá kom áfallið, sárasta og svartasta, sem fyrir gat komið móður hans og mig. Það var 1. desember 1940. Sá dagur er sem eilíflega brenndur inn í sálir okkar, dagurinn sem gerði líf okk- ar tilgangslaust og einskis virði, að athlægi fyrir okkur. Móðir hans og ég vorum óhuggandi, yfirkomin af j harmi og hjartasorg. Þrá okkar eftir honum var óbærileg þjáning. Á einum mánuði var hár mitt orðið grátt og líkamsheilsu minni fór ört hnignandi. Hugsunin, sem kvaldi mig mest, var hinn nístandi efi um framhaldslíf hans. Ef hann skyldi nú afmáður til fulls, fallegi dreng- urinn minn ekki framar vera til. Þessi hugsun ætlaði að svifta mig viti, hélt mér í stöðugri angist. Ég fann, að ef ég gæti fengið sönnun fyrir framhaldslífi hans, þá mundi það fróa okkur og draga nokkuð úr sársauka okkar. Ég hafði verið á fjórum spiritistafundum á æfinni. Hinn fyrsti var miðilstal hjá Vale Owen, annar venju- leg sunnudaga samkoma og hinn þriðji lýsingar hjá frú Helen Hughes, en ég hafði þó gleymt nafninu. Hjnn fjórði var ummyndunar fundur, og sá eini, sem sonur minn hafði verið á með mér. Á þessum seinasta fundi komum við okkur ekki sérlega vel, því að við létum ber- lega í ljósi, að þessir fundarmenn mundu trúa hverju
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.