Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Page 123

Morgunn - 01.06.1942, Page 123
MORGUNN 117 sem væri. En hvað sem um það var, þá fékk ég engar sannanir, sem nægðu mér; þótt ég væri í óhlutdrægum hug, höfðu þessir fundir engin áhrif á mig. Rannsóknin byrjar. Ég mundi eftir, að ég hafði eitt sinn heyrt frú Helen Hughes segja, að þetta hefði verið góð sýning, en ég vissi þó ekki á hverju. En hvað sem um það var, þá ákvað ég nú að fara á fund miðils. Ég mundi að á fundi frú Iíughes hafði verið forseti únitaraprestur, sem ég vissi hvað hét og hafði komizt að því, að hann var frímúrari. Ég hugs- aði að nota mér þetta til þess að geta fengið fund, en ákvað að segja honum ekki nafn mitt. Þá komst ég að því, að hann var fluttur burt í 60 mílna fjarlægð. Það þótti mér því betra, en daginn, sem ég ætlaði að fara og finna hann, kom snjóhríð, svo að ég komst ekki. Það, sem ég ætlaði að fá hjá honum, var nafn og heim- ilisfang áreiðanlegs miðils í nánd við hann, sem eins og hann skyldi ekki fá að vita hver ég væri, en því betra þótti mér sem það væri lengra frá heimili mínu. En snjór- inn var svo mikill, að það gat ekki orðið af þessari fyr- irætlan minni. Þá kom mér til hugar, að í þessum sama bæ var annar maður, sem hefir ritað í blöðin mörg bréf um spiritisma. t vandræðum hringdi ég þá til hans. Hann þekkir mig ekki og ég sagði honum ekki, hver ég væri. Ég sagði honum, að það, sem ég þyrfti, væri að vita nafn á áreið- anlegum miðli í svo sem 40—50 mílna fjarlægð. Hann var mjög kurteis í símanum, en skýrði mér frá, að síðan styrjöldin byrjaði, hefði hann ekki getað haldið við sam- bandi um þessi efni, en að kona hans mundi betur geta aðstoðað mig. Hann sótti hana í símann. og hún vísaði mér á aðra vinkonu sína í sama bæ og sagði mér síma- númer hennar. Ég hringdi hana upp og hún vísaði mér á vinkonu sína í Leeds og sagði mér símanúmer hennar. Hún vís- aði mér aftur á ritara Sálarrannsóknafélagsins þar, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.