Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Síða 130

Morgunn - 01.06.1942, Síða 130
124 M O R G U N N Á víð og dreif. Eftir ritstjórann. í þessum smágreinaflokki síðasta heftis ,,Morguns“ var lauslega að því vikið, sem gerðist á fundi Suður- iandsdeildar Prestafélags íslands, er haldinn var að Eyrarbakka, þar sem Sigurður Einarsson Kirkjufundir. gerði hina dæmlalaust ósmekklegu árás á séra Harald heitinn Níelsson. ,,Morgunn“ minntist þess í því sambandi, að það væri nokkuð hæp- ið, að þetta væri rétta leiðin til viðreisnar kirkjunni í landinu, og hann efar einnig það, að sumt af því, sem fram fór á hinum almenna kirkjufundi, sem hlaldinn var í Reykjavík í október síðastliðnum, horfi til slíkrar við- reisnar. Fundarsetningarræðuna flutti Gísli sýslumaður Sveinsson, sem reynzt hefir áhugamaður mikill um þessa „almennu kirkjufundi“. 1 ræðu hans var ýmislegt, sem allir kristnir menn eru sammála um. En þar, sem hiann víkur að sönnunum sálarrannsóknanna, í niðurlagi er- indisins, er ,,Morgunn“ honum ekki sammála. Sýslumaðurinn scgir þar m. a.: „Að hinu leytinu er það einnig öndvert þeirri barnslegu trú, sem ein hefir fyrirheitið, að telja þess í sjálfu sér nokkra nauðsyn, lað menn safni, mcð hinum og þessum mannlegum til- tektum, oftast eðlilega næsta ófullkomnum og óáreiðan- legum, því, sem kalla mætti „eilífðarsönnunum““ (þ. e. sönnunum fyrir öðru lífi) það má gera ráð fyrir, að sýslumaðurinn telji postulana munu hafa haft „hina barnslegu trú“. Kristur var, að því er guðspjöllin herma, búinn að segja þeim fyrir, að hann mundi lifa líkams- dauðann, en þeirra „barnslega trú“ reyndist þó ekki haldbetri en svo, að kristnin mundi nú sennilega ekki vera til á jörðunni, ef meistarinn hefði ekki komið til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.