Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 16
10 MORGUNN ljúfur og auðveldur hann var í umgengni og samræðum. En með sinni dæmalausu, mjúku og fáguðu hægð komst hann fyrr að marki en þeir, sem gusa meira. Þetta var sjálfsagt gömul erfð, gull sem hafði mótast með göfugum stofnum, lcynslóð fram af kynslóð, en við þetta gull hafði hann vafalaust lagt mikla rækt sjálfur. Að sjálfsögðu þurfti hann oft að leiðrétta þá, sem mikl- um mun minna vissu en hann. En hann gerði það sem jafningi þeirra, er hann talaði við, og þó var kímnigáfa hans rík, en hún var fáguð. Ég hlýddi á samræður hans og allmargra manna, svo að ég veit, hvað ég er að segja. Hann var meistari málsins, tungunnar, engu síður í mæltu máli en þá, er hann hélt á penna. En hann flúraði aldrei mál sitt tilgerð eða óeðlilegu orðaskrúði. Hann hugs- aði afburða ljóst, og með frábærri leikni bjó hann hugs- unum sínum þann búning, sem hæfði. Af sjónarhóli hárrar elli leit hann að lokum yfir langan og fágætan feril. Um 60 ára skeið hafði hann átt ríkari þátt en samlandar hans flestir í því að manna þjóð sína. Hann hafði átt náin samskipti við flesta merkustu sam- tíðarmenn sína hér á landi í hálfa öld. Hann var víðför- ulli en þeir flestir í heimi bókmennta og vísinda. Með heiðri sjón horfði hann yfir þennan mikla æviferil. sögu og örlög kynslóða. En svo yfirlætislaus var hann, auð- veldur og ljúfur, að við hann mátti hvert barn sem jafn- ingja mæla. Vér helgum honum þetta kvöld. Og þá er mönnum að sjálfsögðu meira í mun, að heyra hann sjálfan tala í verk- um sínum en að hlusta á aðra menn tala um hann. Þess- vegna læt ég hér þessu ófullkomna máli dýrmætra minn- inga lokið, svo að hann fái sjálfur sagt eitthvað af því, sem honum vinnst tími til að segja við oss í kvöld. Jón AuSuns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.