Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 18
12 MORGUNN kennilega raunverulegur. Hann virtist líta á mig eins og ég væri í fangaklefa, lokaður inni í hálfrökkri. „Þú lifir í draumi“, skrifar hann, „ég lifi í veruleikanum". „Það er eins og ég sé að tala við þig í draumi“. „Ég er einn hlekkurinn í hinni löngu festi, sem tengir himin og jörð. Lof sé Guði, hvers meira getur syndugur maður vænzt?“ o. s. frv. Mér var ókunnugt um það, að móðir mín, sem bjó í sextíu mílna fjarlægð, hafði misst eftirlætishundinn sinn, en þann hund hafði faðir minn gefið henni. Sama kvöldið skrifaðist hjá mér bréf frá honum, þar sem hann vottaði móður minni samúð sína og staðhæfði, að nú væri hundur- inn kominn til sín. „Allt, sem elskar okkur og gerir okkur lífið á jörðunni hamingjusamt, er hjá okkur hér“, var skrifað í bréfinu. Heilögu leyndarmáli, sem engum var kunnugt um nema föður mínum og móður og snertu atvik, sem gerðust áður en ég fæddist, var ljóstrað upp við mig í einu bréfinu, og þessu bætt við: „Segðu móður þinni þetta, og þá mun henni verða ljóst, að það er ég, faðir þinn, sem skrifa þetta“. Móðir mín hafði fram að þessu ekki getað viðurkennt, að bréfin væru frá föður mínum, en þegar ég sagði henni þetta, brá henni svo við, að hún féll í ómegin. Upp frá þeirri stundu urðu þessi bréf dásamleg huggun fyrir hana, en faðir minn og hún höfðu elskazt svo mikið í fjörutíu samveruár, að það lá við að hún gæti ekki afborið andlát hans. Hvað sjálfum mér líður, er ég sannfærður um. að faðir minn, persónuleiki hans, lifir, eins og hann væri blátt áfram ennþá inni í skrifstoíu sinni, en dyrnar væru læst- ar. Hann er ekki fremur dáinn en væri hann bráðlifandi vestur í Ameríku. Ég hefi borið saman málfarið og stílinn á þessum bréfum við málfarið og stílinn á því, sem ég skrifa — og ég er ekki óþekktur fyrir ritgerðir mínar í tímaritum —, á þessu tvennu er mikill munur. Ég hefi adrei orðið fyrir neinum af þeim undraverðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.