Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 74
68 MORGUNN Okkur hættir við að hugsa okkur, að hugarmyndir og þó sérstaklega draummyndir séu óverulegar. En þetta er misskilningur. Hugarmyndir eru að vísu ekki líkamlegar, en þær eru vissulega raunverulegar. Sumar þeirra, t. d. sjónarmyndir eru einnig í rúmi, þó það sé ekki rúm eðlis- fræðinnar. Og hver sem hefur haft martröð eða aðrar þægilegri draummyndir, veit, að þær geta vakið hjá okkur tilfinningar, sem eru eins sterkar og í vökunni. Það er rétt að leggja áherslu á þetta atriði, því það gerir okkur mögulegt að svara þeirri mótbáru, sem oft er sett fram, nefnilega að framhaldslífið sé of gott til þess að vera satt. Þvert á móti gæti slíkur draumkenndur annar heimur verið mjög óþægilegur staður fyrir suma og heldur leiðinlegur fyrir flesta okkar á köflum. Þetta væri auðvitað sálrænn heimur, en ekki líkam- legur. Samt gæti hann virzt íbúum sínum líkamlegur, því að hugarmyndirnar gætu verið svo líkar líkamlegum hlut- um, að okkur veitti örðugt að átta okkur á því, að við værum í raun og veru dauðir, eins og oft kemur fram í miðilstali og ósjálfráðri skrift. Með öðrum orðum gæti annar heimur samkvæmt þessari skoðun verið samsettur af minningum, þrám og tilfinn- ingum íbúanna, einnig þeim sem eru mönnum ómeðvita. Þar gæti meir að segja verið stöðug og varanleg mynd af okkar eigin líkama. Nú gæti maður hugsað sér, að þessi annar heimur væri einkalegur, prívat, fyrir hvern einstakling, — að hver maður lifði í sínum eigin heimi. En þá koma fjarhrif eða hugsanaflutningur okkur til aðstoðar, því að þau gætu verið miklu almennari og sterkari en nú og gætu skapað sannkallað sálufélag eða sameiginlegan heim, að minnsta kosti fyrir þá, sem standa á líku andlegu stigi. Það væru þá að vísu til margir heimar, en enginn þeirra algjörlega einangraður eða einmana. Loks má gera ráð fyrir því, að þessar tvær skoðanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.