Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 85

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 85
MORGUNN 79 hjálpar í vandamálum sínum á þessu sviði. Bók Weather- heads er leiðarvísir lærðs manns, sem þekkir vandamál sálarlífsins af samskiptum sínum við geysi fjölda manna, sem til hans hafa leitað með þau vandamál. Mörgum hefir honum auðnazt að veita dýrmæta hjálp. Og af lind- um mikillar reynslu eys hann, þegar hann ritar þessa bók. En víðkunnur prófesor í læknisfræði við háskólann í Leeds ritar formálsorð og bendir þar á, hve varleg verði með þesi efni að fara, og hve vel Weatherhead hafi leyst þann vanda. Fyrsti kaflinn er um sálarlegar og trúarlegar lækn- ingar. Þá kemur annar kaflinn og er hann um túlkanir á draumum, en því efni hefði samt þurft að gera betri og víðtækari skil, einkum sambandi draumanna og undir- vitundarinnar, og þeim draumum, sem ekki verða settir í samband við þekkingu og vitneskju undirvitundarinnar. Þá kemur kafli um gildi sjálfsefjunar, ritaður af lær- dómi og eru þar mörg skýr og sannfærandi dæmi. í fram- haldi af þeim kafla kemur kafli um gildi þess að játa syndir sínar, og sálfræðileg skýring, snjöll og viturleg, á þeim læknisdómi, sem það getur verið sjúkri sál að játa yfirsjónir sínar, bæði Guði og mönnum. Einnig hér eru mörg dæmi tekin til þess að skýra málið og hjálpa mönn- um á þessum leiðum. Þá kemur næsti kaflinn og er um hvatir vorar og útskýrt, hvernig þær stjórna athöfnum vorum og daglegum viðbrögðum, sem tíðum eru af allt öðrum rótum runnin en vér ætlum. Þá kemur mjög athyglisverður kafli um dáleiðsluna og gildi hennar. f sálgæzlustai’fi sínu í stórum verkahring og víðtæku prestsstarfi hefir Weatherhead notað dáleiðslu og oft með merkilegum árangri. Hann segir reynslu sína í þessum efnum, hvernig unnt sé að nota dáleiðsluna til hjálpar mönnum, sem komizt hafa í ógöngur með sálarlíf sitt. Hann lýsir dáleiðslunni, hinum ýmsum stigum henn- ar, takmörkunum hennar og miklum möguleikum. Um þetta efni hefir oft verið farið óhreinum höndum og gá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.