Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 33
MORGUNN 27 Hjá mörgum miðlanna komu orðsendingar, sem snertu þetta leyndarmál. Fjöldi þeirra sagði, að leyndarmálið stæði í sambandi við hljómlist, og einn miðillinn náði byrjuninni af röð tölustafanna og bókstafanna. En enginn þeii-ra gat komið fram með fingraæfinguna alla, nákvæm- lega. Mercy Phillimore átti sæti í nefndinni, sem átti að stjórna þessum tilraunum og dæma þær. 1 skýrslu, sem hún gaf um málið og birti í tímaritinu LIGHT, segir hún: „Enginn miðlanna gat komið með fullkomna lausn á mál- inu .... En samt er ég, sem sannfærð er um að sannanir hafi fengizt fyrir lífinu eftir dauðann, einnig sannfærð um, að Sir Oliver Lodge var þama þrásinnis að reyna að standa við það, sem hann hafði í lifanda lífi ætlað sér að framkvæma“. Þessi fyrirferðarmikli höfðingi í ríki vitsmunanna, þessi voldugi persónuleiki skilur eftir svip sinn á bókmenntum og starfsaðferðum sálarrannsóknanna, og það bjarmar af honum í minningunum, sem vér eigum um hann. Jón Auðuns þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.