Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 31
MORGUNN 25 Á sama hátt trúði Whitehead því, að það, sem vér köll- ani eiginleika efnisins, séu raunverulega eiginleikar rúms- lns, sem yrðu oss mönnum sýnilegir fyrir verkanir óþekkts miðils, sem vér höfum lent út í þeirri villu, að kalla innsta gunn veruleikans. Oliver Lodge benti á, að í Ijósi þessarar tilgátu tækju að leysast ráðgátur bæði sálrænna fyrirbrigða og fyrir- brigði hins venjulega sálarlífs yfirleitt. Þeim, sem frekar vilja kynnast hugmyndum hans um þessi efni, skal bent a bók hans, Ether and Reality, og á rökræður hans og próf. Ch. Richets, sem birtar voru í Skýrslusafni Brezka Sálarrannsóknafélagsins (Proceedings) 1924. Ritstörf hans voru geysilega umfangsmikil, svo um- fungsmikil, að í bókaskrá þeirri, er Th. Bestermenn gerði Vfir rit hans, eru meira en 1200 nöfn á ritgerðum og bókum. Balfour lávarður (hinn frægi forsætisráðherra Breta °g meðlimur sálarrannsóknafélagsins um langan aldur, Pýð.), segir, að frábærir hæfileikar hans á sviði gáfna °£ eiju hefði ekki enzt til þess að skapa hinn glæsilega fei’il hans sem raunvísindamanns og afreksmanns á því sviði, ef þeir hefðu ekki haldizt í hendur við „vissan há- eifan einfaldleika, sem hafi verið undursamlegur hjá manni, sem náttúran hafi gert svo frábærlega úr garði. °g manni, sem slíkur afreksmaður var í lífi sínu öllu“. Og Balfour lávarður heldur áfram og segir um hinn rábæra árangur, sem Lodge fékk sem fundarmaður hjá miðlunum, sem hann gerði tilraunir með: „Þessi einfald- ei i var honum verðmætur, er hann sat fundi með miðlum, vi að hann skapaði það samúðarandrúmsloft, sem sýnist nau synlegt til þess að ná bezta árangri á tilraunafund- num. Maður hefði getað búizt við því, að þessi samúð varf SU^Ve^a manns, hefði dregið úr þeirri vísindalegu ar pU ni; sem nauðsynleg er við rannsókn miðilsgáfunn- LodpJ1 að það hafi aldrei komið fyrir Oliver ann var sér fullkomlega meðvitandi um hætt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.