Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 27
MORGUNN
21
ægishjálm yfir aðrar tegundir rannsóknanna um árabil.
Það voru víxlskeyta-rannsóknirnar svonefndu.
Skömmu eftir dauða Myers fóru menn að veita því
athygli, að hjá mörgum miðlum í ýmsum og fjarlægum
heimshlutum, miðlum sem höfðu hæfileika til að skrifa
ósjálfrátt, fór að koma fram skrifað mál, sem í fyrstu
virtist alger botnleysa, en margir miðlanna lýstu yfir
því sem sannfæringu sinni, eða því var lýst yfir í þessum
ósjálfráðu skrifum, að Myers stæði á bak við þau.
Nákvæm rannsókn á þessum ósjálfráðu skrifum miðl-
anna leiddi í ljós, að þótt þau væru hvert fyrir sig mark-
]eysa, fékkst út úr þeim fullt vit og meining, þegar tvö
eða fieiri voru lesin saman. Komu þá fram hárréttar til-
vitnanir í klassísk fræði einkum (en í þeim hafði Myers
venð lærður maður í lifanda lífi. Þýð.). Oft komu þessar
tilvitnanir í forngrískar bókmenntir fram í skrifum
lezkra miðla, eins og frú A. W. Veralls, sem sjálf var
nienntuð kona í klassískum fræðum, en einnig í skrifum
lu PiPers, sem enga menntun hafði fengið í þá átt.
Þá var það einnig svo, að væri „Myers“ beðinn gegn
um frú Verall, að víkja að einhverju í skrifum annarra
wiðla, kom svarið, undirritað „Myers“, fram hjá frú Piper,
sem va,r vestur í Ameríku.
Þessi merkilegu atriði eru fræg í sögu sálarrannsókn-
anna en hvernig ber að skilja þau?
Oliver Lodge sýndist, eins og mörgum öðrum, senni-
^gasta skýringin vera sú, að orðsendingamar væru komn-
u ra hlnum framliðna Myers, eins og þær tjáðust vera.
ann sagði, að enginn vissi betur en Myers, hvílíkir erf-
i ei ar væru á því, ag fa sannanir fyrir framhaldslífi,
þai sein engm skýring kæmist að um fjarhrif, telepathie,
ía jarðneskum mönnum. Þessvegna hefði hann fundið
upp þessa frumlegu aðferð, til þess að gera fjarhrifa-
tilgátu frá jarðneskum mönnum — óhugsanlega.
I bók sinni, THE SURVIVAL OF MAN, segir Sir
Oliver Lodge: „Vér höfum verið knúðir til að viðurkenna,