Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 56
50 MORGUNN aðeins, að fyrir deyfilyf eða þreytu hafi dregið úr við- námsþrótti þess. Þrír fimmtu hlutamir liggi svo ein- hvers staðar milli hinna tveggja. Maður nokkur, sem framleiðir segulbönd til sefjunar, hefir tjáð mér, að h. u. b. einn fimmti hluti viðskiptavina hans segi fagnandi frá skjótum árangri og reynist móttækilegir fyrir sefjun. Átta af hundraði reynist sér alveg ómóttækilegir og komi aftur og heimti peninga sína endurgreidda. En milli þess- ara tveggja flokka séu svo allir hinir, sem ekki nái skjót— um árangri en geti látið sefjast með tímanum. Ef þeir haldi áfram að nota segulbandið með hinum sefjandi orð- um og ráðleggingum, hljóti þeir að lokum það, sem þeir óska: sjálfstraust eða samræmi í ástalífi sínu, megrun eða meiri peninga. Hugsjón lýðræðisins stendur andspænis hinni köldu staðreynd um vald sef junarinnar. Einn fimmta hluta hátt- virtra kjósenda er auðveldlega unnt að sefja, sjöunda hvem mann er unnt að leysa frá þjáningum með því að gefa honum hreina vatnssprautu, einn fjórði hluti manna tekur fúslega svefnkennslu, sem er grein sefjunar. Og auk þessa minnihluta fólks, sem er opið og gætt alltof miklum fúsleika, kemur svo hinn mikli meirihluti manna, sem síður er opið fyrir sefjun, en þeim mönnum er samt unnt að ná valdi yfir, sem þekkja réttar aðferðir og gefa sér tíma til að nota þær. Er frelsi einstaklingsins sami-ýmanlegt miklum mót- tækileika fyrir sefjun? Hvemig er unnt með löggjöf, að reisa rönd við misnotkun fjármálamannanna, kirkjumann- anna og stjórnmálamannanna á óhólflegum móttækileika manna fyrir sefjun og því, sem af henni kann að leiða? Jón Auöuns þýddi og tók saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.