Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 78
72 MORGUNN Einhver ótti hafði gripið Mary Shelley, óðara og hug- myndin um þennan bát varð til. f Pisa höfðu hjónin kynnzt Williamshjónunum, sem urðu nánustu vinir þeirra. Þegar þeim karlmönnunum kom saman um, að láta byggja fyrir sig bátinn í Genúa, hafði Mary skrifað í dagbók sína á þessa leið: „Við ákváðum hlæjandi að láta byggja bátinn, þótt eiginmennirnir gerðu út um þetta, án þess að spyrja um hug eða samþykki okkar kvennanna. Ég segi ekkert, en mér er illa við þennan bát .... Það mundi ekki koma að neinu haldi, þótt ég færi að andmæla ,aðeins skemma ánægjuna fyrir karlmönnunum“. Hjónin tvenn tóku nú á leigu húsið Casa Magni, og þá kom til þeirra Edward John Trelawny, hinn allsstaðar- nálægi „Tren“, sem víða er getið í minningabókum Shel- leys. Hann var yngri sonur liðsforingja frá Cornwall og konu hans. Hann var fæddur af glæsilegri fjölskyldu, elskaði ævintýralíf, og honum hafði verið tekið opnum örmum í vinahópinn litla, sem bjó þetta sumar í fallegu leiguhúsi nálægt fiskibæ á austurströnd Speziaflóa. BARNIÐ ÚR HAFINU. 6 .maí 1822 hafði Williams ritað þetta í dagbók sína: „Eftir að við drukkum teið okkar í dag, gekk ég með Shelley meðfram ströndinni. Við nutum þess að skoða leik tunglskinsins á vatnsfletinum, en þá fór Shelley að kvarta yfir því, að hann væri alveg óvenjulega tauga- óstyrkur. Hann nam skyndilega staðar, greip þétt í hand- legg migg og ofsalega og starði fast á hvítt sjávarlöðrið fyrir neðan fætur okkar. Ég sá, að honum var mjög brugðið og spurði hann, hvað væri að. Hann svaraði: „Þarna er það aftur, þarna!“ Hann náði sér innan stund- ar og kvaðst hafa séð nakið barn rísa upp úr sjónum, klappa glaðlega saman höndum og brosa til sín. Shelley sagði Williams ennfremur, að þetta barn væri Allegra, hin látna dóttir Byrons lávarðar. Nú stóðu þessar fjórar manneskjur, horfðu út á Mið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.