Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 73
MORGUNN 67 laust, að það sé sálin ein, sem lifi, og hún sé ólíkamleg. Aðal-einkenni hennar er meðvitundin, hugsun, minni, þrár og tilfinningar. 1 þessu lífi stendur hin ólíkamlega sál í sambandi við efnislíkamann, en í dauðanum rofnar þetta samband, og sálin heldur áfram að lifa líkamalaus. Margir spekingar hafa aðhyllzt þessa skoðun. Samkvæmt þessum tveim ólíku skoðunum á framhalds- lífinu má hugsa sér annan heim á tvennan hátt. Við getum hugsað okkur annan heim líkamlegan, búinn til úr ein- hverju efni. Hann væri þá umhverfi ijósvakalíkamans eða astrallíkamans og búinn til úr sams konar æðra efni. Þessi líkami hefði að sjálfsögðu einhverskonar skilningar- vit, þótt þau kynni að vera ólík þeim, sem við nú höfum, og með þeim myndum við skynja umheiminn og þar á meðal æðri líkami annarra sálna, jafnvel sálna, sem aldrei hafa íklæðst jarðneskum líkama. Ef við hugsum okkur annan heim svona, þá hlýtur hann að vera í einhverju rúmi. En ef svo er, hvar er hann þá? Er hann uppi í himninum eða niður í iðrum jarðar? Getum við komist þangað með eldflaugum eða með því að grafa göng ofan í jörðina? Nei, slíkt væri misskilningur. Við höfum enga ástæðu fyrir fram til að álíta, að það rúm, sem við lifum nú í, sé hið eina mögu- lega. Það gætu vel verið til tveir heimar, hvor öðrum óháður, og meir að segja fleiri en tveir. Rúmið þar gæti meir að segja hafa fleiri víddir en þrjár, og orsakalög- málið þar gæti verið mjög ólíkt lögmálum eðlisfræðinnar. En snúum okkur nú að hinni skoðuninni, um líkama- lausa sál. Getur nokkur annar heimur þá verið til? Já, ég hygg að svo sé. Við getum hugsað okkur hann sem nokkurskonar draumaheim. Fólk spyr stundum, hver sé tilgangurinn eða marlaniðið með þessu lífi. Þessi spurn- ing er ekki eins meiningarlaus og hún sýnist vera. Til- gangurinn gæti verið sá, að útvega okkur minningar, til þess að skapa úr hugmyndaheim, þegar við erum dauðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.