Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 82
76 MORGUNN .... Það fór að rigna og æðisgenginn stormur skall á. Stormurinn stóð um það bil 20 mínútur. Leitarflokkur lagði af stað, en báturinn fannst ekki. Mary Shelley og Jane Williams biðu heima í Casa Magni, en árangurs- laust. I tvær voðalegar vikur æddu ungu konurnar um svalirnar, sem lágu um efri hæð hússins, skimuðu og skim- uðu eftir lystisnekkjunni, sem ekki kom. BÁLFÖRIN. Fjórtán dagar liðu og þá skolaði líkunum á land, líkum vinanna tveggja, og þrem vikum síðar líki stýrimannsins. Itölsk lög mæltu svo fyrir, að brenna skyldi lík, er að landi ræki, til að forðast drepsótt. Byron lávarður og Trelawny sáu um bálbör Shelleys og Williams. Aska Shel- leys var grafin við hliðina á gröf sonar hans í kirkjugarði mótmælenda í Rómaborg. Fram til þessa dags veit enginn, hvernig drukknun þeirra Shelleys gerðist. Vér vitum um dularfullt atvik, sem hann leit á sem fyrirboða einhverra mikilla tíðinda í lífi sínu, og vér vitum að skömmu fyrir andlát sitt sá hann tvífara sinn, og að aðrir sáu hann. Athyglisverð er dagbók konu hans um þetta leyti. Ung stúlka hafði hún fórnað fjölskyldu sinni, heimili ofreldra sinna og jafnvel mannorði, til þess að búa með Shelley, sem þá var enn giftur Harriet Westbrook .Skarpgáfuð og með mikið vald yfir sjálfri sér, var Mary Shelley ekki líkleg til þess að verða ofskynjunum eða misskynjunum að bráð. En í dag- bók sína skrifar hún 3. febrúar 1823: Nú hefir stormað að hjá mér. Smáatvik hefir truflað þá ímynduðu rósemi, sem ég hrósaði mér af. Mér heyrðist ég heyra Shelley minn kalla á mig — ekki Shelley minn í himnaríki — heldur félaga minn og vin, hann Shelley. Ég sat og var að lesa, og þá heyrði ég rödd segja: „Mary!“ Og hugur minn svaraði: „Þetta er Shelley!“ Mary Shelley fluttist búfeidum til London og átti þar heimili um skeið með föður sínum, heimspekingnum. Þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.