Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 58
52 MORGUNN nefndu. Þeir hafa hátt á sviði siðspeki og félagsmála, þeir fara um með fríðu föruneyti á flugleiðum hugvísinda og draumóra. Er hér einkum átt við atvinnuskáld, jafnt í bundnu sem óbundnu máli. Ef til vill er falsspámanna- stéttin hvergi fjölmennari en á þessu sérstaka sviði. En vegna þess, að sú stétt spáir fyrir peninga, þykir rétt að vara við þeirri spá, sem hún lætur frá sér fara. Það örlar á einni slíkri falskenningu, ail verulega í einu riti Gunnars Gunnarssonar, skálds, er hann nefnir „Ár- bók“. — Eftir að hafa lýst menningarástandi þjóðarinnar á hinn herfilegasta hátt, og sömuleiðis ástandi annarra vestrænna þjóða, þar sem allt á að vera á hverfanda hveli og á hraðri leið niður hjarnið, kemur skáldið aðeins auga á þrenns konar úrræði. En þau eiga að vera alvirk til úrbóta. Þessi úrræði standa skrifuð á blaðsíðu 17 í nefndu riti og eru þannig: „Skilningur, þekking, hófsemd í hleypi- dómum. Það eru hin einföldu meðöl, er bjargað geta mann- kyninu — þau og engin önnur. Annar grundvöllur betri verður ekki fundinn". Ekki er trúlegt að ummælum sem þessum veitist nokkru sinni sú virðing að vera færð á skrá, er hefði að yfirskrift: „Þeir vitru sögðu“. Til þess munu þau skorta flest það er þurfa þykir til að fá að skipa slíkan heiðurssess. Tæpast hefði því verið trúað, að slíkur þrenningarlærdómur hefði getað orðið til á þeim upplýsingatímum, sem vér nú lifum á. En raunin hefur þó orðið önnur. Vegna þess að í þessum nýja þrenningar- lærdómi skáldsins felast mjög varhugaverð úrræði, verða þau hér athuguð hvert út af fyrir sig í þeirri röð, sem hér fer á eftir. Kemur þá fyrst til skoðunar fyrsta per- sóna nefndrar þrenningar: I. Skilningurinn. Lítill vafi mun leika á því, að skilningur hefur aukizt ört og ef til vill um skör fram. Mun það mála sannast, að í skólum þjóðanna hafi verið lagt fullmikið af mörkum til framdráttar skilningi á kostnað annarra gildismikilla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.