Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 51
MORGUNN 45 svefnkennslu .... og meginvandamálið sé það, að ákveða, hvað sé raunverulegur svefn“. Samt er það staðreynd, að í síðari heimsstyrjöldinni voru tilraunir gerðar með það í ameríska hernum, að bæta við dagkennsluna í tungumálum fræðslu til manna, meðan þeir sváfu, og tilraunirnar sýnast hafa borið full- nægjandi, sannfærandi árangur. Eftir síðustu heimsstyrj- öld hafa fyrirtæki í Bandaríkjunum og víðar selt mikinn fjölda af litlum hátölurum í koddum, svæflum, sjálfstill- andi senditækjum og stálþráðum, til hjálpar leikurum, til þess að flýta fyrir þeim að læra hlutverk sín, og handa predikurum og stjórnmálamönnum, sem vildu sýna á fundum yfirburði, sem þeir voru annars ekki gæddir, í ræðumennsku, og handa námsmönnum, sem voru að búa sig undir próf. Og að lokum, og með mestum árangri, hefir mikill f jöldi þessara sefjunartækja verið seldur fólki, sem er óánægt með sjálft sig og langar til að láta sefjast til að verða eitthvað annað en það er. Þá velur fólk sjálft hin sefjandi orð, þau eru tekin upp á segluband, og síðan hlusta menn á þau, aftur og aftur, aftur og aftur í vöku og svefni. Einnig eiga menn þess kost, að kaupa segul- bönd, sem aðrir menn hafa lesið inn á margskonar góðar og gagnlegar ráðleggingar, t. d. ráðleggingar um það, hvernig unnt sé að ná fullkominni hvíld, hvernig maður geti öðlazt meira sjálfstraust ,og hvernig maður geti aukið persónutöfra sina og orðið meira aðlaðandi fyrir aðra menn. Mest hefir reynzt sala á segulböndum, sem eiga með sefjun að hjálpa fólki til að koma samræmi á ástalíf sitt og til að megra sig. Vitnisburðir fjölda fólks, sem reynt hefir þessar aðferðir, sýnist leiða í ljós raun- verulegan árangur. Konur skrifa, að þeim hafi tekizt með hjálp þessara sefjunaráhrifa, að megra sig. Hjón, sem voru komin að skilnaði, skrifa, að þau hafi öðlast samræmi í ástalífi sínu og búi nú hamingjusöm saman. 1 þessu sambandi er mjög athyglisverð grein, sem Theo-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.