Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 38
32 MORGUNN Hann ætlaði að breyta nöfnum. Hann tók pennastöng- ina og skrifaði með sinni ótrúlega smágjörðu skrift á auða blaðsíðu: Útgáfufyrirtækið Gregor Meister, sem er augljóst dulnefni fyrir George Miller. Hann ætlaði að byrja á jarðarför söguhetjunnar og segja síðan sögu hans. Og hægt og rólega byrjaði hann að skrifa. Hann lauk venjulega blaðsíðu á dag. Allan morguninn sat hann við skrifborðið, boginn yfir blöðun- um, og skrifaði með svo smárri stafagerð, að einungis hann og Kitty gátu lesið handritið án stækkunarglers. Bakvið þrennar lokaðar dyr heyrði hann til konu sinnar, sem var þar á stjái. Það var sjaldan hringt í símann, því vinir hans þekktu hætti hans. Á hádegi stóð hann upp og teygði úr sér, snæddi síðan með Kitty og svaf þar á eftir stundarkorn. Eftir það tók hann til að skrifa aftur. Á daginn klukkan fimm gekk hann út, íhugaði það sem hann hafði skrifað og hugsaði um hvað hann ætlaði að skrifa á morgun. Hann var alvarlegur og nákvæmur rithöfundur, stiltur og við- kvæmur maður. Fyrstu 135 blaðsíðurnar af sögu þessari voru komnar í skrifborðsskúffuna 2. desember 1950, en þann dag fann Alfred fyrstu einkenni sjúkdómsins, sem reyndist vera andarteppa. Bókin var lögð til hliðar. Til þess að minnka blóðþrýstinginn og áreynsluna á hjartað var fyrirskipuð aigjör hvíld og strangt mataræði. Hann lét sér hvort- tveggja lynda eins vel og hann gat, þó honum væri hvíldin hvimleið og mataræðið ennþá verra. 1 febrúar fór Alfred að skána. Útgefandi hans í Evrópu stakk upp á því að hann skyldi skrifa leikrit, og þau hjónin ákváðu að heimsækja Þýzkaland í þeirri von að honum batnaði við loftslagsbreytinguna, og þá gátu þau að minnsta kosti notað ritlaun hans frá Evrópu, sem ekki var hægt að fá yfirfærð til Bandaríkjanna. Þegar þau voru komin til Evrópu, fór Alfred að vinna að leikritinu. Sagan var lögð til hliðar fyrst um sinn. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.