Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 29
MORGUNN 23 Andstæðingar hans hlóu hæðnishlátri yfir því, að í sam- bandinu talar Raymond om whisky og sódavatn og vindla. Oðrum sýndist aftur á móti, að ef eitthvað af þessum unga manni, sem féll skyndilega í orrustu, lifði enn, væri sennilegra að það væri áhugi hans fyrir jarðneskum hlut- um heldur en fyrir hörpum, krystallshafi eða jafnvel heimspekilegum og siðfræðilegum opinberunum. Upp frá þessu snerist áhugi Sir Olivers að mestu um frú Leonard og hæfileika hennar. Um tíma var hún ráðin th að starfa eingöngu fyrir Brezka Sálarrannsóknafélagið við ströngustu vísindaleg rannsóknaskilyrði. Og með hjálp hennar tókst honum að flytja huggun þúsundum sorgbit- mna manna eftir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Eftir að bókin RAYMOND kom út, tók óhemju straum- Ur bréfa frá sorgbitnu fólki að flæða yfir Sir Oliver, og þessi bréf hlutu að koma við hjarta svo göfugs manns, sem hann var. Hann lagði ekki til hliðar stranga, vísinda- lega varfærni sína, en skipulagði hjálparstarf fyrir þetta fólk. Að því starfi unnu með honum tvær ágætis mann- eskjur, þau ungfrú Nea Webster Walker og herra J. A. Hill. Miðillinn, sem að jafnaði var notaður, var frú Leon- ard. A fundunum var engan veginn hugsað um það eitt, að eita huggunar fyrir sorgbitna menn. Vísindalegar að- erðn- voru notaðar, haldnir voru svonefndir „proxy-fund- 11 og íeitað var „bókasannana“. hún J.°!cy"fundina“ annaðist oft ungfrú Walker, og segir IIANDa vÍm 1 bÓk sinni' THROUGH A STRANGER’S fundimí 'undunum var þann veg fyrir komið, að hún sat , . 1 1 s , . mannsins eða konunnar, er leita vildi vit- OU um atmn vin. Þannig sá miðillinn aldrei né heyrði f’ Sem sam andsina leituðu. En miðillinn fékk samband vi mn jailæga fundargest þannig, að stutta stund f ,nr en U*ansfundurinn hófst sat ungfrú Walker þögul nja miðlinum, og hafði þá oft meðferðis einhvern hlut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.