Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 29
MORGUNN
23
Andstæðingar hans hlóu hæðnishlátri yfir því, að í sam-
bandinu talar Raymond om whisky og sódavatn og vindla.
Oðrum sýndist aftur á móti, að ef eitthvað af þessum
unga manni, sem féll skyndilega í orrustu, lifði enn, væri
sennilegra að það væri áhugi hans fyrir jarðneskum hlut-
um heldur en fyrir hörpum, krystallshafi eða jafnvel
heimspekilegum og siðfræðilegum opinberunum.
Upp frá þessu snerist áhugi Sir Olivers að mestu um
frú Leonard og hæfileika hennar. Um tíma var hún ráðin
th að starfa eingöngu fyrir Brezka Sálarrannsóknafélagið
við ströngustu vísindaleg rannsóknaskilyrði. Og með hjálp
hennar tókst honum að flytja huggun þúsundum sorgbit-
mna manna eftir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar.
Eftir að bókin RAYMOND kom út, tók óhemju straum-
Ur bréfa frá sorgbitnu fólki að flæða yfir Sir Oliver, og
þessi bréf hlutu að koma við hjarta svo göfugs manns,
sem hann var. Hann lagði ekki til hliðar stranga, vísinda-
lega varfærni sína, en skipulagði hjálparstarf fyrir þetta
fólk. Að því starfi unnu með honum tvær ágætis mann-
eskjur, þau ungfrú Nea Webster Walker og herra J. A.
Hill. Miðillinn, sem að jafnaði var notaður, var frú Leon-
ard.
A fundunum var engan veginn hugsað um það eitt, að
eita huggunar fyrir sorgbitna menn. Vísindalegar að-
erðn- voru notaðar, haldnir voru svonefndir „proxy-fund-
11 og íeitað var „bókasannana“.
hún J.°!cy"fundina“ annaðist oft ungfrú Walker, og segir
IIANDa vÍm 1 bÓk sinni' THROUGH A STRANGER’S
fundimí 'undunum var þann veg fyrir komið, að hún sat
, . 1 1 s , . mannsins eða konunnar, er leita vildi vit-
OU um atmn vin. Þannig sá miðillinn aldrei né heyrði
f’ Sem sam andsina leituðu. En miðillinn fékk samband
vi mn jailæga fundargest þannig, að stutta stund
f ,nr en U*ansfundurinn hófst sat ungfrú Walker þögul
nja miðlinum, og hafði þá oft meðferðis einhvern hlut