Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 60
54 MORGUNN rétttrúnaðarfalskenning í vísindum. Efnið var talið grund- völlur alls. Þótt hugur og hyggja hefðu að vísu aðsetur í efnis- heiminum, þá myndaði þó efni og andi tvær ólíkar and- stæður. Lifandi verur voru látnar hafast við á einfaldan hátt í fastmótuðu umhverfi, sem lét að engu að vilja tegundanna. Að greina efnið, var í raun og veru að vita allt um eðli hlutanna. Efnið var gildislaust að öðru en því að fullnægja frumstæðustu þörfum lífsins. Um fegurð hlutanna var ekkert spurt. Himininn og hans heimar, sem voru „fullir af Guðs dýrð“, voru lagðir í eyði. Þetta var eitt af fyrstu skaðsemdaráhrifum vísinda- legrar þekkingar. í öðru lagi hefur hin vísindalega þekk- ing, að því leyti, sem hún hefur leitt til aukinnar tækni- þróunar, haft hinar örlagaríkustu afleiðingar í för með sér. Hefur þess sérstaklega gætt á vettvangi stóriðjunnar. Skipting heimsins í anda og efni gáfu undir fótinn trúnni á forréttindi, eigi aðeins til eiginheimilda, heldur og til eins konar einokunar tilbúinna siðareglna. Stóriðjuhöldar lögðu því allt kapp á að einoka bæði sjónarmiðin sjálfum sér til aukins framdráttar. Seyðið af þessari háttsemi hafa nú þjóðirnar sopið til skamms tíma. En það er kunnara en frá þurfi að segja, hversu fór um efnislegt sem and- legt ástand í vélmyllum verksmiðjanna. Líf manna varð gersneytt verðmætum. Maðurinn sem vera varð gildislaus að öðru leyti en því að þjóna hagsmunum oft og tíðum mjög eigingjarnra húsbænda. í fullu samræmi við þessa ráðsmennsku skapast svo viðhorfið til lista. Drátt- og högglist varð að víkja fyrir hagnýtum sjónarmiðum, og svo rammt kvað að þessari andúð á listinni, að í sumum löndum, þar sem iðnþróunin var komin lengst á veg, var hún beinlínis talin áberandi vottur um léttúð. 1 þriðja lagi hefur komið í ljós, að með aukinni útvíkkun þekk- ingar — sviðsins, sem er að vísu gott í sjálfu sér, hefur skapast nýtt vandamál. Hefur sú útfærsla leitt til þess,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.