Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 84

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 84
Sálfræðin í þjónustu sálarinnar ★ í MORGNI he,fir margsinnis verið getið hins víðkunna brezka lærdómsmanns og predikara, Leslie Weatherhead. Hann hefir ritað margt mjög jákvætt í garð sálarrann- sóknanna, enda er hann þeim gagnkunnugur, vitnar tíð- um í höfuðrit þeirra og hefir kynnt sér ýtarlega margs- konar sálræn fyrirbæri. Til þess að geta stundað sálusorgarastarf með sem bezt- um árangri, lagði Weatherhead stund á sálarfræði, vís- indalega sálfræði árum saman. Árangurinn af þeim lær- dómi er víða auðsær í bókum hans, og þá ekki sízt í þeirri bókinni, sem þessum orðum er ætlað að benda á: Psycho- logy in the Service of the Soul. En bókina hefir útgáfu- fyrirtækið, Epworth Press, gefið út. Bókin hefir verið prentuð í geysistóru upplagi, og er fáanleg á bókamarkað- inum. Þessarar bókar getur almenningur hér, sem ensku les, haft mikil not, en sérstök ástæða er til að benda prest- um og andlegum leiðtogum á bókina. í starfi þeirra, bæði predikun og sálgæzlu, getur þessi bók orðið þeim til mikill- ar hjálpar, enda hefir mjög lofsamlegum orðum verið um hana farið í kirkjulegum blöðum og tímaritum brezkum, og fjöldi annarra blaða látið skifa um hana ýtarlega og mjög lofsamlega dóma. Sálfræðin í þjónustu sálarinnar, — bókarheitið gefur þegar til kynna það, sem fyrir höfundinum vakir. Margt það, sem lærðir menn hafa um sálarfræði skrifað, gengur lesandanum erfiðlega að heimfæra til sín og nota sér til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.