Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 68
Dularfullt steinaregn ★ Donaldson-fjölskyldan var að ljúka morgunverði og var að búast til margvíslegra starfa á hinum stóra búgarði sínum nálægt Pumphrey í Vestur-Ástralíu. Það var sól- bjartur sumardagur í marz 1957. Hvergi sást skýhnoðri á lofti. Herra Donaldson — 64 ára gamall — og Bryan sonur hans gengu út úr húsinu, en námu skyndilega staðar, því að það bókstaflega rigndi niður steinum. Og steinarnir virtust koma þráðbeint niður úr loftinu. Mennirnir störðu hvor á annan. „Þarna eru einhverjir bannsettir ungu innbornu náungarnir að verki“, varð Don- aldson að orði. „Þeir skulu fá fyrir ferðina, litlu skratt- arnir, þegar ég næ til þeirra!“ Þeir leituðu af sér allan grun, en hvergi var nokkurn innbornu mannanna, ungan eða gamlan, að finna. „Ég skil ekki ....“, tautaði Bryan. Samt leituðu þeir enn, og auk þeirra annar sonur Donaldsons og tengdadóttir. En allt kom fyrir ekki. Og þar sem þau stóðu og ræddu saman um, hverju þetta gegndi, hófst steinaregnið aftur, svo að þau hrökt- ust bókstaflega inn í hús. „Ég ætla að hringja á lögregl- una“, sagði Donaldson og gekk að símanum. „Mig undrar mest, að þið sjáið ekki, hvaðan steinarnir detta“, sagði tengdadóttirin. „Þeir virðast koma úr bláu loftinu“, sagði Bryan og virti einn steininn fyrir sér. „Þeir eru sannarlega eins og aðrir steinar“. Lögi-egluþjónarnir komu og tóku til að yfirheyra inn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.